Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 132
113
af lslandi 1882. Fæddur á Viðivöllum I Fnjóskadal 10. júnl
1850. fSjá Alm. 1913, bls. 92).
28. Rannveig Sigurðardóttir, ekkja Einars Jónssonár; bjuggu
>au i Argyle-bygðinni.
29, S'igurjón Jónsison, bóndi I Odda i Árnes-bygð í N.-íslandi.
Foroldrar; Jón Jónsson og Margrét Xngiríður Árnadóttir.
Fæddur í Laugaseii i Reykjadal 1864.
OKTÓPER 1925.
6, Magnús ólafsson, í San Bernardino, Cal. óaf ísafirði);
ungur maður,
13, Ofsli Einarsson. Fiuttist frá Holtakoti I Ejósavatnsskaröi
1878 og liefi-r bóið i isl. bygðinni í Muskoka, Ont. Fæddur
á lU'itsstöðum I Eyjtvfirði l. ág. 1853.
£2, Magnás Jónsson bóndi t Eyfordbygð í N. Dak. Fluttist
tU þessa lands 1878. Var fæddur I Skagafirði 13. ág. 1842.
NÓVEMBEK 1925,
11. Benedikt Samson, Samscnnarsonar, járnsmiður t Selkirk, Man.
(rettaður úr HQnavatnss.) Fluttist frá ReykjavJk tii Can-
ada 1892. Fæddur 10. júli 1857.
22. Laura, dóttlr Magnúsar Kristjánssonar við Otto, Man.
DESEMBER 1925.
8. Guðbjörg Guðbrandsdóttir I Wtanipeg, elckja Jóns Sig-
urðssonar (d. 1878). Fædd á Hólmlátri á Skógarströnd
29. júni 1834.
10. Sigríður Oddsdóttir á Gimli, ekkja Einars Thorarinssonar
fluttust af Húsavik í pingeyjars. 1884.
10. Eirikur H. Bergman á Gardar, N. Dak., -sonur Hjálmars
Eirikssonar prests á póroddstað I Köldukinn og Valgerð-
ar Jónasdóttur Bergmann. Fluttist tii Ameríku frá Is-
landi 1873, Fæddur 15. april 1852.
12. Jóhanna Björnsdótt-ir I Winnipeg, gift hérl. manni, Beaton
að nafni. p’œdd á Selstöðum við Seyðisfjörð 3. des, 1888.
13. Sigurður Sigurbjörnsson að Árnesi I Nýja íslandi. Fluttist
hin-gað til lands 1873 frá Sjóarlandi í Pistilfirði; 72 ára.
15. Guðný Stefania, dóttir Guðbrandar Erlendssonar. Fædd við
Hallson I N. Dalc. 29. nóv. 1890.