Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 135
118
1. Ljósanna faðir egloía þig nú
fyrir líkn þá og gæðsku sem veitt hefir þú,
um alla mína æfi sem orSin er löng,
Eg vil þig prísa með lofgjörSar söng.
2. Þitt lífsins orð blessaða lýst hefirmér
og leitt mig á veginum alla tíð hér
og hugrekki veitt í hættum sem mest
og hjálpaði líka ætíð sem bezt.
Langur er tíminn, sem leyft hefir mér,
að lifa af gæðsku Drottinn minn hér,
og allan þann tíma annast sem bezt,
eg vil bví reyna big '°fa sem mest.
4. Nú eru bað orðin áttatíu ár,
er bú minn Drottin, líknar mjög hár,
leitt hefir gegnum lífið alt hér.
Lofa bví vil big- sem rétt mér nú ber.
5, Ljósanna faðir, ef lofar bú mér,
að lifa eitthvað lengur, ba L>ið eg b*g hér,
mig annast og blessa unz æfin dvín,
og síðan taka í ríkið til b*n.
I). Algóði faðir eg bið b'g nú
auðmjúklega með bæn og í trú,
tak viljann fyrir verk mitt hér.
eg veit bað er ekki samboðið bé>.
7. Guðdómleg brenning bakka eg bér,
bína alla gæðsku, sem veitt hefir mér.
um alla mína æfinnar tíð,
sem ætíð var mér svo góð og svo blíð.
Sig. Ingjaldsson.
* *
*
Sigurður Ingjaldson frá Balaskaiði varð áttatíu ára
10. apríl 1925. Fæddur á Ríp í Hegranesi 1815. Sig-
urður er merkur maður og einn með afkastameiri rithöf-
undum meðal V-Islendinga, Hefir hann gefið út æfisögu
sína í tveimur albstórum bindum, eins og kunnugt er, og
prentuð á Islandi 191.3. Hefir ritverk betta náð allmik-