Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Blaðsíða 33
NOKKUR ÖRÐ
mn auglýsingarnar í almanakinu.
Auglýsingar tek ég í almanakið í þeim tíí-
gangi að benda fólki á hvar það skyldí
verzla. Auðvitað verzla fleiri en þeir seni
auglýsa í almanaki þessu, en aðalástæðan
fyrir, að fólk skyldi verzla við þessa menn
fremur en aðra er, að þeir leita verzlunar
kjá Islendingum nteð þvl að auglýsa í þeirra
titum. Og þeir eru ílestir hlynntir oss seni
þjóðflokk og bera virðingu fyrir þjóðerni
voru. Aftur á móti eru menn, sem ekkt
viija auglýsa í íslenzkum ritum. Sumir tíma
fcví ekki, og sumir líta svo niðnr á íslend-
b)ga, sem þeir væru skríil er ekkert væri
kostandi upp á. Hvorugir þessara verð-
^kulda verzlun Islendinga.
Sumir hafa það á móti mér að ög auglýsí
Wótel. Álíta það rangt, þar eð ég sé bind-
bidismaður. En um leið og ég er bjndindis-
hiaður, er ég líka verzlunarmaður. Egverzla
hieð rúm fyrir auglýsingar. Aðrir kaupa.
^vo þegar Ilóteleigandi kaupir að mér rúm
tyrir auglýsingu, þá get ég' ekki neitað bon-
1lbt um það,—því þetta er mín lífsviðurværis
'itvinnugrein. — Eg get heldur ekki bannað
l'onum að stíla hana eins og lionum sýnist,
j/ann auglýsir í- d. herbergi og rúm, fæði og
onnur þægindi. Slíkt er góðra gjalda vert,
^n svo auglýsii- hann líka vín og vindla. Eg
að það hefði mátt missa sig. En liann
nefir fieypt leyíi til þeirrar verzlunar hjá
y-vi göfugu stjórn. Og margir eru þeir sem
^yta þessa. Eg gef eklti út almanak fyrir
fnbannsmenn eða bindindisntcnn fremur en
51 npp til hópa. Það er því rangt að heimta