Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Blaðsíða 33

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Blaðsíða 33
NOKKUR ÖRÐ mn auglýsingarnar í almanakinu. Auglýsingar tek ég í almanakið í þeim tíí- gangi að benda fólki á hvar það skyldí verzla. Auðvitað verzla fleiri en þeir seni auglýsa í almanaki þessu, en aðalástæðan fyrir, að fólk skyldi verzla við þessa menn fremur en aðra er, að þeir leita verzlunar kjá Islendingum nteð þvl að auglýsa í þeirra titum. Og þeir eru ílestir hlynntir oss seni þjóðflokk og bera virðingu fyrir þjóðerni voru. Aftur á móti eru menn, sem ekkt viija auglýsa í íslenzkum ritum. Sumir tíma fcví ekki, og sumir líta svo niðnr á íslend- b)ga, sem þeir væru skríil er ekkert væri kostandi upp á. Hvorugir þessara verð- ^kulda verzlun Islendinga. Sumir hafa það á móti mér að ög auglýsí Wótel. Álíta það rangt, þar eð ég sé bind- bidismaður. En um leið og ég er bjndindis- hiaður, er ég líka verzlunarmaður. Egverzla hieð rúm fyrir auglýsingar. Aðrir kaupa. ^vo þegar Ilóteleigandi kaupir að mér rúm tyrir auglýsingu, þá get ég' ekki neitað bon- 1lbt um það,—því þetta er mín lífsviðurværis 'itvinnugrein. — Eg get heldur ekki bannað l'onum að stíla hana eins og lionum sýnist, j/ann auglýsir í- d. herbergi og rúm, fæði og onnur þægindi. Slíkt er góðra gjalda vert, ^n svo auglýsii- hann líka vín og vindla. Eg að það hefði mátt missa sig. En liann nefir fieypt leyíi til þeirrar verzlunar hjá y-vi göfugu stjórn. Og margir eru þeir sem ^yta þessa. Eg gef eklti út almanak fyrir fnbannsmenn eða bindindisntcnn fremur en 51 npp til hópa. Það er því rangt að heimta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.