Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Blaðsíða 52
unum, svaraði ekki bréfum hennar, en hann
iðraðist þess æíinlega, því þk kom ekki
nema eitt bröf frá lienni næstu viku. An
þess hann vissi það sjftlfur, voru bréíin
orðin partur af tilveru hans, og saknaði
þeirra því með hálfgerðj'i gremju. „Hím
mætti þó senda línu til að vita hvernig
mér liði,“ liugsaði iiann. En það var eitt
af sörkennileíka hennar að gjöra það aldrei.
Þegar Friðrik heimsótti liana síðast,
ílutti hann heim með sér mynd af henni,
sem liann lét í silfurpappírsramma á skrif-
borðið sitt. Þegar hann tók myndina úr
rammanum, og það 'gjörði hann oft, þá
störöu mótleytu augun hennar feimnislaust
á liann. Hún hafði auðsjáanlega setið al-
veg tilgerðarlaust fyrir vélinni. Ilann
starði á alvarlega munninn hennar, og
mundi þá svo vel eftir fsillegit spökoppunum
sem komu æfinlega þegar liún brosti. Stund-
um sat hann í þönkum og starði á myndina
tímunum saman. Þegar hann rankaði við
sér, varð hann. hálfhissa á sjálfum sör, svo
leit hann á bakið á myndinni, þar stóð
nafnið hennar með laglegri skrifhönd. Svo
löt hann myndina í rammann og rammann
á borðið.
Eftir þessa athöfn fór liann vanalega að
finna hina vinkonuna sína. Ilann sá hana
oft, sat hjá henni kvöld eftir kvöld, fór með
18