Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Blaðsíða 57
„Er þettn tilviljun, sem orsakast heflr a!
klæðnaði, heimboðuni, dansi eða kerru ?“
Hann kyssti hana, en svaraði cng-u
öðru. Svo sá hún liann taka litla hðk af
horðinu og stinga henni í vasa sinn.
Það var orðið kalt og seint þegai' hann
kom heim þetta kvöld. Eldurinn í eldstæð-
inu var nærri út hrunninn. Ilann var að
liressa hann við þegar húsjnóðirin kom inn,
leit til hans og sagði:
„Það er sendibref íí skrifborðinu þínu
lir. Daring, það kom í morgun og heflr
einhvernvéginn fallið niðúr, því ég fann
það af hendingu þegar ög var að taka til I
herbcrg'i þínu“.
Daring settist, studdi olnboganum íi
borðið, íitlaði með fingrunum við hárið'á
sér og Iiorfði á bröfið sem lá fyrir framan
hann. X huganum flaug hann yfir hina síð-
ast liðnu sex mánuði, sem hann hafði veriö
vinur þessara tyeggja stúlkna. Ilann
minntist með söknuði á hnyttilegu spaugs-
yrðin, sem ætið höfðu eitthvað af skynsam-
legri alvðru í sör fólgin, er sykruðu svo
bröf þessarar fjarlægari vinkonu lians, að
liann hlakkaði ætíð til þeirra, og saknaði
þeirra jafn átakanlega þegíir þau lcomu
ekki. Hann mundi nú eftir því, hve oft
hann hafði reynt að koma henni til að brosa,