Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Blaðsíða 36
I'Yi'ir 100 ármu sfðan fttti sér stað ft-
nauð (þrældómur) yflr liör um bil af
niegju Evrópu, og vottaði fyrir lienni í
nftmulögum Skotlands. Nú er iiún alveg
uppha íin.
Um byrjun nítjftndu aldar var ncgra
þrældómurinn ! biezku nýlendunum brenn-
andi simrsmáí ft Bretlandi. Menn, eins og
kíerkarnir Wilberforce og William Pitt,
börðust fyrir þeásu mftli, í vargakjöfturn
liinnar ströngustu mötstöðu, ft meðan það
mftl hafði aldrei verið rætt í neinu öðru
landi. Loks 1833 af numdi lirezka þing-
ið þrældóm í öllum brezkum nýlendum, en
borgaði þrælaeigöndum $100,000,000 í
skaðabætur, sem Lecky hefur réttlátlega
kallað ,,eina af þrem cða fjórum rðttlát-
um framkvær.’.duin, skráðum í sögu þjóð-
anna". Síðan hafa allar siðaðar þjóðir,
sem nokkra vcrulega þýðingu liafa, tck-
ið sömu stefnu, svo þrældómur mft skoð-
ast umliðinn viðburður,
Fyi’ir 100 árum síðan voru Banda-
ríkin liið eina land, að minnsta kosti sem
nokkuð kvað að, sem leyfði almenningi
að taka þfttt í kosningu stjórnarinnar-
Nú hefir nærri hvert land í kristnum
sið gcíið karlmönnnm atkvæðisrétt, og
sum gefa konum atkvæðisrétt.
Fyrir 100 ftrum síðan var England