Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Blaðsíða 55
vísi, ]);'i heí'ði hann gifst einhverri annari
stúlku, og fólkið hefði cinnig kalluð það
verk forsjónarinnar11 ■.
Stúlkan hallaðist áfram, spennti greip-
ar og- starði á hann, Hún hafði fölnað
dálítið.
,,Heldur’þú virkilega að það sé alU til
viljun ?“ spurði hún.
,,J;V, allt tilviljun. Það stafar ein-
göngu af klæðnaði, heimboðum, danssam-
komum, af að fara eða vera, af að ganga út
í bæ eða ríða“.
Svo þagnaði liann, horfði í eldinn og
togaði í yflrskeggið á sör. Ilún sneri sér
líka að eldinutn og- þagði. Eftir stundar-
bið leit hún upp og sagði h&lf feimnislega:
„Ég hefi lialdið að þú værir ekki vel
frískur. Þú leggur of hart á þig“.
„Já, það er einmitt það. Eg hefi á-
reiðanlega lagt of hart á mig, þvi 6g hefi
hvorki soíið eða haft ínatarlyst núna uridan-
larna daga. Eg œtla einmitt að taka mér
svo lítinn frítíma og fara eitthvað burt. Ef
þú skiidir ekki sjá mig næstu viku eða svo,
þá veiztu hvað um mig lieflr orðið,“ sagði
hann, og rötti henni höndina vingjarnlega,
Svo fór hann út í ganginn, lokaði eftir
sér hurðinni og fór í yflrhöfn sína.
Fóðrið var rifið undan erminni og’ við
það tafðist ha’nn nokkuð, cn á rneðan miimt-
21