Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Blaðsíða 38
hluti i'ólks í nær öllum löndum ekki les-
andi nö skrifandi. England var í því
slæmt dæmi, en sama liefði mátt segja
um fiestar þjóðir 50 árum þar áður. Nú
kunna flestir að iosa og skrifa í kristn-
um löndum.
Um 1800 var hegnt fyrír tvo glæpi
með dauða á Eng'landi, og- líkt var í öðr-
um löndum, Nú eru glæpalög víða orðin
mjög mild.
Yið hyrjun 19. aldar var mjög lítið
um ritfrelsi í nokkru landi. Jafnvel ú
seinni helfingi aldarinnar voru ritstjórar í
suðurríkjunum sendir i fangelsi fyrir að
mæla móti þrælahaldi. Að Rússlandi und-
anskildu, þekkist ekkert þvílíkt nú ú dög-
um. I vestur Evrópu og lijá ensku mæl-
andi þjóðum, eru f&ar hindranir lagðar
ú ritfrelsi, og hegning við brotum heí'ði
forfeðrunum sýnst smfiræði.
Á öldinni hefur verið lögð mikil stund
fi heilbrigðisfrseði o$ að útrýma sjúkdóm-
um. Sóttir, svo sem kólera, bólan og aðr-
ar plágur, sem stöðugt vitjuðu manna á
fyrri öldum, gjöra varla vart við sig nú,
og ef svo, gjöra þær lítinn skaða.
Iíagur kvenna hcfur batnað stórum
á 19. öldinni. Pyrir hundrað árum höfðu
þíer, hreint út sagt, hvergi nokkur í'jár-
hagsréttindi, þar sem þær nú hafa f fram-
4