Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Blaðsíða 49
íiiftír Jþennft sofg'lega víðburð fór þíóðíií
nð sjá, að anarký væri eittlivað annað em
auðvaldsblöðin liöfðu haldið fram eftir ujip-
Jiotið 4. maí, því vitnisburðir komu úr öil-
um áttum um, að miklir menn og góðiry
vísindamenn og rithöfnndar engu síður eu
terkaiýðurinn, aðhylltust Jpessa kenningu.
Elisée Eeelus, hinn mikli iandfræðingur,
nefndi þessa dæmdu Chieagomenn bræðui"
sína. Peter Kropotkin, rússneskur prins,
lagði af sér sína aðalstign, tók sfer sæti með-
al alþýðunnar og kallaði sig samoigna an
arkista. Eftir að sleppa úr klóm lögregl-
unnar á Eússiandi, hjálpaði liann til að
mynda nokkur iilöð á Frakklandi, Sviss,
Italíu og Engiandi. Nokkur liinna stærri
blaða á Englandi og f Bandáríkjunum, liafa
teicið upp greinar hans um anarkista sam-
eign á líffræðislegum og sögulegum grund-
Velii.
Bæðl Kropotkins verk og annara benda
á, að mjög hefur kenningin tekið breytingu
frá liinni upprunalegu jafnaðarkenningu,
Og þar sem Social-Demokratar liafa heldur
gengið inn í sjálfa sig fyrir sitt pólitiska
platform, þá lie'fur anarkv [stjórnloysi]
breiklcað svaiðio, sva það er meðtækilegt
fyrir fullt sjónarsvið liins framsækjandi
hiannsanda, bæðí í andlegu, menntalegu og
'•iðferðíslegu tiiliti.
ÍÖ