Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Blaðsíða 48
þuð Tram jafnaðar'kenningu, og prödikaðí
■opinberlcíía byltingakcnningu, — ekki tii
sóknar líeidur tíl varnar. — Réttindi verlta-
manna, að verja sig fyrir ofbekli auðvalds-
ans. — Líka voru þá geíin út tvö þýzk blöð:
Arteiteraeitung a.f August Spies og Frei-
Sieit af Jolm Most
1885 myndaðist úr litlu vcrkamanna-
félagi stdrt félag af 700,000 íneðlimuni, cr
fundu hvar skórinn kreppti. Mynduðust
verkföll víða um iand, og í eiiui þvflíku
wppþoti þaut þrumufloygtir gegnum hið
sósíaliska andrúmsloft. Það var fl. maí
188(5. Sprengikúlu hafði verið kastað í
Chicágo. Nokkrir anarkistar, er grunur
ffell íi, voru settir í fangelsi. Eftir fylgdi
iöng og leiðinieg málsránnsókn, er stóð
Mlft annað úr, og endaði með því að dæma
5 til dauða, en tvo til æíilangs fangelsis.
Þessi mfilsrannsókn þeirra var af mörgum
Alitin tortryggileg, og ríkisstjóri Altgcld, 7
firum seinna, sýknaði hina dætndu og færði
fram vörn fyrir atiiöfn jsinni, í hverri hann
sýndi frain ú að ríkið hcfði myrt þessa
inenn, þar eð þeir hefðu verið dæmdir sckir
fin sannana, en rétturinn við haft svívirði-
iloga hlutdrægni. Því auðvaldshundum var
leyft að bera þar falskan vitnisburð. Einn
þessara manna dó í fangelsiuu en fjórir
vorn hengdir.
14