Afturelding - 01.11.1940, Page 1
,éé»éi*
AFTURELDING
7. ÁRG. NÓ VEMBER—DESEMBER. 1940 6. BLAÐ
• ••••• •••••••• •«••«•(••<
. —
t>...
íðDers ní) fur ”þú, Ssfcmcí?
i
! :
! :
I!
Útsýn af Vaðlaheiði. Ilandan við Pollinn er Akureyri, Kerling, Súiur og Tröilafjall.
ú
'Á.
Hvers nýtur þú, ísland, hver náð er þér veitt
hvort notar þú rétt þessi gæði?
Hver hefir S vordaga vetrinum breytt,
þér valið hin hlíðustu svæði?
Þá sonum þíns nágrennis sverðið fær eytt,
hér sefur hver maður í næði.
Hvort veiztu það, ísland, hver verndar þín skip
og veg yfir liafið þeim greiðir?
Hvort metur þú fley þitt sem farsœlan grip,
sem feigðin ei hremmir né eyðir?
Þú ættir að sigla með auðmjúkum svip
um eldstráðar hættunnar leiðir.
Hvort skilnr ])ú, Island, að skapað þú ert?
Hvort skoðar þú rétt, hvað þvf veldur,
að hyssurnar hafa ei bústað þinn skert,
né bugað þig snarkandi eldur?
Það eru ei forlög, sem fá þetta gert,
né fjarlægðin, eins og þú heldur.
Nei, vakna þú, ísland, og virð þessa náð
og viðurkenn sannleikann hreina,
að voldugur Guð hefir verndað þitt láð
og veitt þér hið marga og eina.
Svo hagstætt var Föðursins heilaga ráð,
til hans skaltu þakklæti beina.
J. S. J. (14. febr. 1940).
"••••••
....... •••*••• ..........
► ••••••••...(^.••••••••••«
y’bl
’ •*••
•••*.
••■••••••••
•••••••••*•••••••••••••••••••
.....
•••••••••• ... •
•••••••