Afturelding - 01.11.1940, Side 6
AFTUBELDING
Guðmundur Hannesson
Sauðárkróki. Dáinn 22. sept. 1940. I
Þvi að ef vér trimm því, a!ð Jesús sé dá-
inn og upprisinn, þá mun Ouð sömuleiðis
fyrir Jesíom leiða ásamt liommi fram þá,
sem sofnaðir eru. I. Þess. U, 1U-
Með lækkandi sól og hallandi sumri gekk lífssót
bróður okkar, Guðmundar, til viðar. Hryggð og
gleði blönduðust í huga mér, er ég frétti í síman-
um andlát hans. Hryggð yfir, að enn væri höggvið
skarð í vinahópinn, og gleði yfir fullvissunni um,
að vinur okkar væri kominn heim til Drottins.
Hólpinn að eilífu.
Pað hafði skeð svo óvænt!
Nokkrir vinir voru komnir saman á sunnudagsr
kvöldi til þess að hafa sambænastund á heimili
þeirra hjónanna Guðmundar Hannessonar og önnu
Björnsdóttur. Guðmundur sálugi var á leiðinni upp
í stofuna, þar sem bænastundin átti að haldast,
þegar slysið vildi til. östyrkur, sem hann var, eft-
ir langvarandi sjúkdóm, missti hann fótfestu í
stiganum og fékk högg á höfuðið, sem orsakaði
dauðann eftir tvær klukkustundir.
En þeim tveim tímum síðustu hér á jörðunni
varði hann til þess að biðja og ákalia Jesú nafn,
eins og enginn væri nálægur nema Drottinn.
Mér koma í hug orðin úr hinni gömlu, bless-
uðu bók: »Deyi önd mín dauða hins réttláta, og
verði endalok mín sem hans«. IV. Mós. 23, 10.
I hjarta Guðmundar sáluga hafði vissulega rétt-
lætissólin, Jesús Kristur, runnið upp með græðslu
undir vængjum sínum. Það var á nýársmorgun
1940, sem hann eignaðist trúarfullvissuna um
frelsi sálar sinnar. Það var mikill gleðidagur i lífi
hans, og ef til vill ekki siður konu hans, önnu, sem
trúföst hafði staðið við hlið hans, þegar dimmast
var af myrkurskýjum efasemda og' vonleysis, er
hafði hún ekki viljað segja fyrr, af ótta við, að
móður sinni myndi ekki geðjast aö því.
»Já, Karin mín, Guð hefir verið mjög góður
við okkur. Næst, er þú kemur í heimsókn, fer ég
með þér til þíns ástkæra Vatnsrósabæjar. Gunn-
arsson hefir boðið mér að dvelja hjá þeim, þar til
ég er orðin vel heilbrigð«.
Kristín Sæ'munds þýddi úr sænsku.
Þannig deyja sannkristnir menn.
B. Abbot trúboði hrópaði á dauðastundinni:
»Dýrð sé Guði! Ég sé dýrð himinsins ljúkast upp
fyrir mér«.
Mr. Allen, sem dó 1843, dó með eftirfarandi orð á
vörum: »£g hugsa um hin dýrðlegu orð Frelsar-
ans: »Þér skuluð og vera þar sem ég er«.
Síðustu orð Mikaels Angelos, sem dó 1564,. voru:
»Eg dey í trúnni á Jesúm Krist og í bjargfastri
trú á betra líf«.
Dr. Bal&man, sem dó 1819, kallaði upp skyndi-
lega: »IJversu dýrðlegt! Englarnir bíða mín! Drott-
inn Jesús, tak í móti sál minni! Verið sæl!«
Bosquet biskwp, dáinn 1704, sagði á dauðastund-
inni: »ö, dauði, þú gerir ekki áform mín að engu,
en fullkomnar þau! Flýt þér — þú góði dauði!«
Jalcob Böhme, sam lét lífið 1624, sagði við son
sinn: »Heyrir þú hinn dýrðlega hljóðfæraslátt?«
Þegar sonurinn svaraði neitandi, bætti faðirinn við:
»Opnið dyrnar, svo að hann heyrist betur! Nú geng
ég inn í Paradís!«
J. Brown rétti fram höndina á dauðastundinni,
og var spurður: »Eftir hverju seilist þú?« »Kon~
ungsríki«, hvíslaði hann.
Indianatrúboðinn David Brainerd, sem andað-
ist 1747, endaði líf sitt með þessum orðum: »Að
þóknast Guði og vera honum fullkomlega samein-
þjáði sál hans, Þá hafði hún hvíslað að honum
huggunar- og trúarorðum. Skilaboðúm frá hinum
mikla lækni gálar og líkama: Jesú, sem hún hafði
sjálf veitt viðtöku í lifandi trú.
Og nú var orðið svo bjart yfir heimilinu þeirra.
Jesús var orðinn bezti heimilisvinurinn, og er til-
biðjendur hans komu í heimsókn, ljómaði á móti
þeim sólskinsbirta og ylur kærleika Krists. Þá
fylitu lofsöngstónarnir litlu stofurnar, og maður
fann, að hér var hlið himinsins. Nú ’nefir vinur
okkar fengið að líta augliti til auglitis hann, sem
hann áður sá og tilbað í trú.
Nú hefir hann gengið inn þangað, sem Jesús
sjálfur hefir búið honum stað og meðtekur náðar-
laun fyrir það, að hann opnaði hjarta sitt og heim-
ili fyrir Frelsaranum hér á jörðinni! Drottinn blessi
okkar kæru systur önnu cg börnin þeirra og gefi
þeim öllum að hittast aftur, þar sem er enginn
aðskilnaður fyrir trúna á Jesú nafn.
Kristín Sœmunds.
66