Afturelding - 01.01.1942, Qupperneq 1

Afturelding - 01.01.1942, Qupperneq 1
9. árg. JANÚAR—FEBRÚAR 1942 1. blaö YNGSTI IFILOTTÁlMlÁIDUIR NORI Augastcinn máðurhvnar á öruggum stað. Hann er eins árs gamall. Pabbi hans hafði komizt til Eng-Jands fyrir einu ári síðan. En eftir að hann fór, var |)að einlægv í huga móðurinnar að komast þangað lika. Hún vissi að það var stórlvostleg lífsliætta að reyna það, en 1» vildi hún hætta á það, heldur en vera í Nor- egi, þar sem Joftið var eitrað af kúgun og pynd- ingum.' Stormur var mikill og þungur sjór, er nokkrir flóttamenn lögðu litlum vélháti út úr brimlöðrandi skerjagarðinum. Veður þetta liöfðu þeir valið sér með tilliti til þess, að Þjóðverjar mundu ekki hafa eins mikla gæzlu á sjónum í slíku veðri. Um liá- nótt, í svörtu skammdeginu, með öll ljcs slökkt, sigldu þau út í æðandi hafrótið. Svo lengi, sem svartasta náttmyrkrið lá yfir, gekk það sæmilega. Móður með þrjá litla sonu, var sagt að koma sér fyrir í einu rúminu. Þar reyndi hún að húa um sig eftir föngum. Nú segir hun sjálf frá á þessa leið: Um morguninn, þegar lýsa tók af degi, heyrði ég skyndilega voðalegan gný. Börnin litu á mig með skelfingu. Á næsta augnabliki kom skipstjórinn niður til mín og sagði, að þrjár þýzkar ílugvélar væru að steypa sér niður á okkur. Hann hað mig að vera rólega, því að það tæki fljótt af. Ég heyrði að þessar ægilegu drunur komu nær og nær, og nú hófst skothríðin á okkur. Eitt sprengjubrot kom niður um rörið í skipsklefanunv og- nam staðar í ofninum. Guðs rnikla mildi hindr- aði það, að ofninn spryngi. Ég var ekki nerna nokkra sentimetra frá ofninum. Annað sprengjubrot kom í höfuðið á manni þeim, er var við stýrið. Hann féll í blcði sínu niður á þilfarið. Norsk hjúkrunarkona, sem með okkur var, og einnig var að flýja til Englands, sýndi þarna fágæta dirfsku og hetjuskap. Þegar hún lteyrði, að einn skipsmannanna væri fallinn í sárum uppi

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.