Afturelding - 01.08.1945, Blaðsíða 9

Afturelding - 01.08.1945, Blaðsíða 9
A FTURELDI'NG LAKIS-SKÁLÍN Frh. af bls. 33. milli Júda og Filistea, sein hefur sannað þetla, svo að ekki verður um efazt. Margt fleira liefur fundizt, sem sannar þetta — meðal annars linífur, en hér verður aðeins gerð grein fyrir Lakisskálinni og liinum undursamlega vitnis- burði hennar um það, að fullkoinið hebreskt ritmál hafi verið til fyrir daga Móse. Lakisskálin, sem hér fylgir mynd af, hefur að geyma merkilega áletrun á hebresku, sem lesa skal frá vinstri til hægri og er því frábrugðin liebresku Biblíunnar, sem er síðari tíma hebreska til orðin í Babýlon, en liana skal lesa frá liægri til vinstri. Z—D—Q—W Q—T—.—Y W—(?)—Y—?—H. Sérfróðir menn hafa útlagt þetta sem „Réttlæti Hans er hönd mín“ (Eða styrkur, og) en orð þessi finnast í Ritningunni. Niðurlag áletrunarinnar er ógreinilegt. Lakisskálin er frá því 13—1200 fyrir Krist, en vís- ar til áþekkrar liebreskrar áletrunar, sem notuð er við Serabitmusterið við Sinai, þar sem Egyptar liöfðu auðugar kopar og gimsteinanámur löngu fyrir daga Móse. Meðal áletrana Egypta í musteri þessu fannst áletrun frá Hatsheput kóngsdóttur, sem telja má full- víst að sé sama kóngsdóttirin og bjargaði Móse. ur opinberlega á kristnum samkomum. — Hverju ættu menn að fagna meir, en trúarvakningu, sem breiddist út með hraða hér á landi og hvarvetna í nafnkristnum löndum? Mér finnst það vera eina von heimsins nú á dögum. Margir Islendingar virða og viðhalda mörgum kristilegum dyggðum, en sjálf kenningin er orðin þeim eins og eitthvað fjarlægt, sein þeir reyna ekki að skilja og er meira eða minna þoku hulin. Margir hallast helzt að andatrú, finnst þar vera eitthvað fyrir sig. Mér detta oft í hug orðin: „Hver trúði því, sem oss var boðað, og liverjum varð armleggur Drottins opinber?“ Ég bið Guð, að mér verði opin- ber armleggur lians. 'Ég hefi oft orðið vör við náð hans og stjórn mér til lianda og ég vil örugg treysta því, að hann leysi úr öllum vanda fyrir mig og gefi inér að reynast trú . . . .“ „É g liefi hug á að geta verið á mótinu hjá ykkur, vona að mér auðnist það. Ég óska ykkur mikillar Guðs blessunar í hvívetna. Megi starf ykkar bera ríkulega ávexti og verða sem flestum til blessunar“. Þetta eru orð menntaðrar sveitakonu, sem liefii livorki látið annir né búsáhyggjur byrgja sér sýn fyrir liinu eina nauðsynlega: að leita fyrst Guðs ríkis. Á. E. Lakis-skálin. Eftir þessu að dæma virðast allar líkur á því, að Israelsmenn á dögum Móse í eyðimörkinni hafi kuiiii- að að skrifa og svo flutt þessa kunnáttu sína með sér til Palestinu, er þeir liéldu þangað undir forustu Jósúa. (Jós. 8, 30—32). Það eru því ekki Fönikar, sem fundið liafa upp staf- rófið, eins og menn liafa lönguin ætlað, lieldur He- brear á dögum Móse, einmitt, þegar fyrstu frásögur Ritningarinnar voru í letur færðar. Stafróf þetta hefur að sjálfsögðu tekið niiklum breytingum en er eigi að síður uppliaf að ritmáli okkar nútímamanna. Sérfróðir menn lialda því fram, að uppgötvun þessi hljóti að gerbreyta skoðunum nýguðfræðinga um tím- ann, áður en Ritningin hafi verið í letur færð. Þeir færa mönnum heim sanninn um það, að auðvelt hafi verið að færa athurði og lög í letur á dögum Móse, þar sem skilyrðin voru fyrir liendi, mál og stafróf, og því sé Ritningin ekki byggð á mumileguin sögu- sögnum. Vissulega er það, eins og liinir sérfróðu menn kom- ast að orði, sérkennileg „kaldhæðni örlaganna“, að það skuli liafa verið ólærðir alþýðumenn í Midians- landi, þar sem Móse átli heima í fjörtíu ár og þangað sem liann stefndi Isráelsmönnum, er fundu og not- uðu fyrstir manna fyrsta stafróf lieimsins en ekki frægir menntafrömuðir eins og Norð-Sýrlendingar eða Kínverjar. En allir hljóta að lúta þeim staðreyndum, sem ekki verður haggað, jafnvel lærðir vísindamenn. Guði hefur oft þóknazt, þegar hann liefur viljað leiða merkilega hluti í ljós, að nota það, sem lítið er í augum mannanna og fara „órannsakanlega“ vegi. Þrátt fyrir þetta er margt enn hulið á þessu sviði og margar breytingar á skoðunum vísindamanna þurfa að eiga sér stað. En við þökkum Guði fyrir það, sem þegar er komið í ljós, og að Guð liefur gefið okk- ur vísindamenn með lielgað hugarfar, sem eru laus- ir við fordóma en skilja köllun sína og upplýsa stað- reyndir þær, sem í ljós liafa komið. Nils Ramselius. 41

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.