Afturelding - 01.12.1952, Side 18

Afturelding - 01.12.1952, Side 18
AFTURELDING Sigurður Hlíðdal Pétursson. 22. júlí 1919. — D. 11. júní 1952. Ungum brást þér draumur dagsins, dóu Ijós og vonir margar, hurfu cins og hljómur lagsins. honum þegar tómið fargar. Ungum brúst þér braut til jratnu, berskan lcveið strax sólarlagi, heyr&ir skiptast ugg og ama á í hverju hjartaslagi. Ungum brást þér gígjan gla&u, gripi& misstir, brast vi& strengur. Þinn var skógur bleikru bla&a, bjarti, hreini, gó&i drengur Ungum brást þér flest á foldu, fjalli& sendi skugga langa. Gu&smenn for&um þrautir þoldu, þín var sama œviganga. Unguni brást þér uldrci Kristur, annaS margt þótt slyppi úr hendi. Hann var vinur hinztur, fyrstur. Hann var stœrstur lífs vió endi. Ungum gaf hann arf í dau&a, arf sem beztan veit og þekki. Birt er upp af bylgjum nauSa, bát þinn hrekur lengur ekki. Asmundur Eiríksson. Hvcrs vegna ég er kristinn maður. — Hversvegna crt þú kristinn rna&ur? Það var heiSinn ma&ur, sem spur&i eitt sinn Indverja þessarar spurningar. MeS samlíkingu, sem lii& austurlenska mál er svo au&ugt af, gaf lumn honum svar sitt. Eitt sinn er ég var úti að ganga varð ég þess, alll i einn var, að’ á eflir mér kom tígrisclýr á harða spretli. Aðeins ein hugsun komst að hjá mér, hvernig ég gæti hjargað lífi mínu. Oðru megin við stíginn, sem ég gekk eftir, sá ég brunnop, og óx vafningsviðargrein sem þar hékk niður í brunninn. Eg greip utn hana og lét mig síga lílið eitl niður. Rétt í þessu kemur tígrisdýrið að brunnopinu, og horfði á mig græðgislegtim augum. Nú verður mér litið niður í brunninn, sé ég þá mér til mik- illar skelfingar, að á brunnbotninum liggur gríðarstór Itöggormur og starir á mig. Skelfing mín náði þá há- marki, er ég varð þess var, að uppi á brunnbrúninni sat rotta og nagaði sundur vafningsviðargreinina, sem ég hékk í. Þá heyrði ég alll í einu skot. Tígrisdýrið hvarf, en fram á brunnbrúnina kom maður, sem beygði sig nið- ttr og rétti mér hendi sína, og sagði: „Takktu í hendi mína og mun ég bjarga þér.“ Ég tók sem fljólast í hendi hans og bjargaðist. Þessi maður var Kristur, sonur Guðs, sagði Indverjinn. ()g }tað er þessvegna, að ég er kristinn maður. Svo gaf hann útskýringu á samlíkingunni. — Tigris- dýrið er syndin. Hún er hlóðþyrst rándýr. Slangan á hrunnbotninum, það er djöfullinn hinn gamli höggorm- ur, sem beið eftir mér. Á meðan ég liékk þarna, nagaði tönn tímans sundur lífsþráð minn, og á því augnabliki, sem hann hefði brostið sundur, var ég bráð satans um eilífð. Jesús hefur horið sigur yfir syndinni með dauða sínum á krosrinum og upprisunni frá dauðum. Hann kont til mín í örvilnan minni og neyð, og rétti mér sína gegn- umstungnu hendi. Ég tók í hendi Hans og Hann dró mig upp úr glötunargröfunni. Skilur þú nú, hversvegna ég er kristinn maður? Þýtt úr Livets gang. Sumkvæmt upplýsitigum frá Institute of Jewish Affuirs, eru Gyðingar nú nærri 11 milljónir í öllum heiminum. Er það suma tula og 1901. Arið 1939 voru þeir hinsvegar röskar 16 milljónir. Fjöldi Gyðinga í ríkjum Ameríku jókst á árunum 1901—1951 frá 1,2 milj. til 6 milj. Samtímis fækkaði þeim í Evrópu úr 9 milj. niður í nærri 3 milj. 1,7 milj. Gyðinga búa í Rússlandi og ríkj- um þeim óhangandi. Fjöldi Gyðinga í Isracl hefur fertugfaldast fyrri helming yfir- standandi aldar, eða frá 35,000 í 1,4 milljónir. Eru það 12,3% allra Gyðinga í heiminum. 82

x

Afturelding

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.