Afturelding - 01.01.1962, Side 7

Afturelding - 01.01.1962, Side 7
AFTURELDING > Aítnrhvarf mitt / Mig langar til að segja frá aftur- hvarfi mínu. Drottinn byrjaði að kalla mig til fylgdar við sig árið 1950. Það var á samkomu í Fíladel- fíu í Reykjavík. Það var Ásmundur Eiríksson sem talaði og orðið sem talað var féll svo inn í hjarta mitt, að ég varð sannfærð um að þetta væri hin rétta kenning og mér bæri að hverfa frá heiminum til að lifa Guði. í nokkra daga á eftir átti ég í bar- áttu hið innra með mér. Það má segja að Guð og heimurinn hafi háð baráttu í sál minni. Kvikmyndir, dansleikir og annað sem heimurinn hefur upp á að bjóða toguðust á annars vegar, en Guð og hans heil- aga hjálpráð hins vegar. Endirinn varð ósigur. Aftur kallaði Drottinn á mig, þeg- ar ég var komin heim til Vest- mannaeyja árið eftir. Þá fór ég á samkomu í Betel. Emmanuel Minos trúboði talaði. Þá kom aftur þetta af þakbrún musterisins, því að engl- ar Guðs hefðu borið hann á hönd- um sér. Þegar ég hafði skrifað þetta, fannst mér sama óhuggulega veran standa við öxl mér og kvísla í ann- að sinn í eyra mér: Sérðu ekki hví- líkt ósamræmi er í þessum vitnis- burði andanna? Þessir frá hérvistar- dögum Jesú, sem þú hefur viðtalið eftir, segja að Jesús sé sonur Guðs, en á miðilsfundunum segja þeir hið gagnstæða. Svarið kom samstundis í huga minn: sama fyrir. Ég varð fullviss um að þetta væri hið rétta og þessari kenn- ingu sem boðuð var bæri mér að hlýða. Þegar boðið var fram til fyrir- bænar langaði mig svo ósegjanlega mikið til að fara fram til fyrirbæn- ar, en þá greip mig svo mikil hræðsla við fólkið að ég þorði það ekki. Þá þekkti ég ekki orðið í Jesaja 51, 12 — 13: „Ég, ég er sá sem hugga yður. Hver ert þú, að þú skulir hrædd vera við mennina, sem eiga að deyja, og mannanna börn, sem felld verða eins og grasið, en gleymir Drottni skapara þínum sem útþandi himininn og grundvall- aði jörðina. Svo var það nokkru seinna, að mig dreymdi draum. Mér fannst einhver vera að koma inn svo ég fer fram á gang. Þá er Jesús þar og lærisveinar hans með honum, hann kemur til mín og spyr mig hvort ég -vilji Þegar illu andarnir komu í nær- veru Jesú afhjúpuðust þeir á samri stundu, og þeir gátu ekki annað en sagt sannleikann um það, hver Krist- ur var. En þegar andarnir koma fram á miðilsfundunum, vita þeir að þeir eru meðal syndugra manna, sem fara villir vega, og þess vegna hafa þeir engan ótta, og ljúga eins og þeim sýnist, til þess, ef verða mætti, að draga mennina lengra út í villuna og myrkrið! Við þetta svar var eins og þessi sveimur hyrfi frá mér og gufaði upp. A. E. Guðbjörg; S. Sig;urjónsdóttir. geyma fyrir sig hlut, en ég færist undan, því ég finn að það muni hvíla svo mikil ábyrgð á mér, ef égl tæki við þessum hlut til varðveizlu. En Jesús heldur áfram að knýja á mig með þetta, þar til ég segi: „ef þeir Jóhannes og Pétur mega varð- veita hann með mér, þá skal ég gera það.” Það loforð fékk ég. Þá gekk Jesús út en kom að vörmu spori aftur með þennan dýrmæta hlut, sem ég gerði mér ekki fylblega ljóst hvað var og lagði hann i framréttar hend- ur mínar. Þá fékk ég þessa miklu á byrgðartilfinningu og vissi að þessa hlutar yrði ég að gæta mjög vel, því það yrðu margir, sem mundu vilja ræna honum frá mér og eyðileggja hann. Svona var Drottinn góður, hann hélt áfram að vitja mín, nú í draumi. Það var ekki fyrr en 1957 sem ég tók á móti Jesú Kristi, sem mínum persónulega frelsara. Þá var ég búin að ganga í gegnum mikla reynslu. J erfiðleikum mínum hrópaði ég til Guðs um hjálp. Hann leiddi mig þá að orðinu sínu heilaga. Ég fékk svo mikla löngun eftir Biblíunni, að ég þráði ekkert heitara en einveru- stundir til að geta lesið Orðið og þar fékk ég huggun og styrk. Eftir að vera búin að lesa Biblíuna þann- ig, nokkurn tíma, fór ég að finna 7

x

Afturelding

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.