Afturelding - 01.06.1962, Blaðsíða 1

Afturelding - 01.06.1962, Blaðsíða 1
AFfCRÍÍBÍNG 29. ÁRG. REYKJAVÍK 1962 5.-6 TBL. Síðastliðið sumar dó Einar Ekberg söngvari. Hann var einn vinsælasti söngmaður á okkar dögum. Um leið var hann einstakur eiginmaður og faðir. Fjölskyldulíf hans var því eins hamingjusamt og bezt getur verið. Eftirfarandi minningarorð',.sem dóttir hans skrifaði um föður sinn, eru tekin úr bók, sem. nýlega er komin út i minningu um Einar Ekberg. Nú fær dóttir hans orðið: Hamingjusamt íjölskyldulíí Pabbi er á braut! Það er óskiljanlegt, þegar ég hugsa um það, að ég skuli ekki fá að heyra rödd hans lengur hér á jörðu. Hann var óviðjafnanlegur faðir. Gengi ég til hans með áhyggj- ur mínar, hafði hann uppörvun og huggun að gefa mér, eins og enginn annar. Gengi ég til hans á gleðistund- um mínum, þá gat hann samglaðzt mér svo innilega. i Þegar ég hér í Kaliforníu var að raða niður í töskur foreldra minna, er þau voru að fara alfarin heim til Svíþjóðar, fann ég eina af minnis- bókum pabba. 011 bókin var útskrif- uð. Það voru mánaðardagar og ár- töl, þar sem hann átti að syngja á kristilegum samkomum í þessari og hinni borginni. Síðast í bókina hafði hann skrifað nokkur orS, sem höfðu svo djúp áhrif á mig á þessari stundu: OrSin voru þessi: „FriS við GuS getum viS ekki eignazt gegnum langvarandi bæna- stríS. Hér er ekki um það aS ræða, sem viS getum sjálf afrekaS. Við fá- um friS viS GuS, þegar við hlýðum ^^^ii^^^Æm^S^hS^ * 'i Uiiuir Ekberg og 1 jölskylda.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.