Alþýðublað Hafnarfjarðar - 15.12.1958, Page 28
28
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR
Starfsfólk Skipasmíðastöðvarinnar Drafnar h.f, og Byggingarfélagsins Þórs h.f. árið 1958
1. röð talið frá vinstri: Ingvar J. Björnsson, Sigurður Valdimarsson, Sigurður Þorláksson, Sigrún Á. Sigurbjartsdóttir, Ólöf Erla Þórarinsdóttir, ,
Anna Erlendsdóttir, Jón Brynjólfsson, Árni Sigurjónsson. — 2. röð: Vigfús Sigurðsson, Örlygur Kristmundsson, Björn Jónsson, Haukur1
Jónsson, Ámundi Eýjólfsson, Bjarni Erlendsson, Kári Steingrímsson, Kristmundur Georgsson, Benedikt Ingólfsson, Kristþór Helgason, Þórð- <
ur Marteinsson, Guðmundur Pálsson, Konráð Sæmundsson, Geir Þorsteinsson, Ásgeir Ásgeirsson, Níels Þórarinsson, Sverrir Magnússon Gunn-
ar Bjarnason, Böðvar Sigurðsson. — 3. röð: Ólafur Gíslason, Guðmundur Lárusson, Jón Örn Bergsson, Sigurður Sigurðsson, Aðalsteinn Valdi-1
marsson, Sigurður ísleifsson, Sigurbjartur Vilhjálmsson, Guðbergur Jóhannsson, Jón V. Hinriksson, Sveinn H. Sveinsson, Jón Pálmason,
Hannes Guðmundsson, Sigmar Guðmundsson, Guðmudur Þ. Egilsson. — 4. röð: Guðmundur Jónsson, Valdimar Sigurðsson, Jón Þorbjörns-
son, Hjalti Auðunsson, Hans Lindberg, Halldór Ámundason, Páll Jónsson, Snorri Jónsson, Sigurjón Einarsson, Guðjón Jóhannsson, Hjörtur 1
Halldórsson. — Á myndina vantar þessa sjö starfsmenn: Gísla Guðjónsson verkstjóra, Svein Guðmundsson eldri, Ingibjörgu Guðmundsdótt-
ur, Einöna Björnsdóttur, Karl M. Jónsson, Guðmund Guðmundsson og Svein Guðmundsson, yngri.
*
Oskum öllu okkar starfsfólki og viðskiptavinum
jra
og góðs komandi árs og þökkum ánægjulega
samvinnu á árinu, sem er að líða.
Skipasmíöastööin Dröfn h.f.
Byggingarfélagið Þór h.f.
eru þar framleiddar m. a. hinir
viðurkenndu gripahúsgluggar, sem
árlega eru sendir í hundraðatali
út um allt land. Þá rekur Dröfn
h.f. verzlun með alls konar bygg-
inga- og skipavörur og málningu.
Hefur verzlun þessi eflzt og aukizt
ár frá ári og er nú í fremstu röð í
sinni grein í bænum.
Samhliða allri þessari merkilegu
starfsemi Drafnar h.f. reka eigend-
ur skipasmíðastöðvarinnar bygg-
ingafélagið Þór h.f. Það félag hef-
ur með höndum umfangsmikla
byggingastarfsemi í bænum og ut-
an hans. Byggingafélagið Þór hef-
ur t. d. bygggt fjölbýlishús, Fisk-
iðjuver Bæjarútgerðar Hafnar-
fjarðar, Bæjarbókasafnshúsið, dag-
heimili, verkamannabústaði, svo að
eitthvað sé nefnt af framkvæmd-
um síðustu ára.
Hjá þessum fyrirtækjum öllum
vinna að staðaldri yfir 60 manns
og greiða þau í vinnulaun yfir 3
milljónir á ári. Sézt m. a. á því hve
þýðingarmikil þessi fyrirtæki eru
fyrir bæjarfélagið og hve drjúgan
skerf þau leggja til atvinnumála
Hafnarfjarðar. Má því öllum ljóst
vera, hve þýðingarmikið spor stofn-
endur Drafnar h.f. stigu, þegar þeir
lögðu grundvöll að fyrirtæki sínu
haustið 1941.
Stjórn skipasmíðastöðvarinnar
Drafnar h.f. skipa: Haukur Jóns-
son, húsasm.m., formaður, og með-
stjórnendur Sigurjón Einarsson
skipasm.m., og Kristmundur Ge-
orgsson, húsasm.m.
Stjórn byggingafélagsins Þórs h.
f. skipa:
Gísli Guðjónsson húsasm.m., for-
maður, og meðstjórnendur Bjarni
Erlendsson húsasm.m. og Vigfús
Sigurðsson húsasm.m.
Framkvæmdastjóri beggja fyrir-
tækjanna er Vigfús Sigurðsson.