Alþýðublað Hafnarfjarðar - 15.12.1958, Page 31
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR
31
GAMLIR FLENSBORGARAR 1893.
1. röð sitjandi á fremsta bekk: Ólafur Böðvarsson, sparisjóðsforstjóri, Vilborg Þorgilsdóttir, Guðjón Jónsson,
Þorsteinn Þorkelsson, Þórarinn Egilson, Kristján Linnet, Kristinn Ziemsen, Fríða Proppé. - 2. röð sitjandi á
öðrum bekk: Karl Steinsen, Júlíus Petersen, Þorgeir Þórðarson, Arnór Árnason, Ketill Bergsson, Sigurður Jóns-
son, Egill Klemensson, Halldór Jónsson frá Varmá, ? ? Vilhjálmur Björnsson frá Fitjamýri,
Tómas Snorrason (fylgdarmaður Hall Caine). 3. röð standandi: Sigurður Þórólfsson, Steinn Sigurðsson, Ágúst
Árnason, Björn Pétursson frá Hákoti, Sigurður Ólafsson, Sumarliðabæ, Halldór Halldórsson, Þormóðsdal, Skúli
Norðdahl, Úlfarsfelli, Einar Guðmundsson frá Miðdal, Bergur Einarsson, sútari, Sigurður Einarsson og Guð-
mundur Vernharðsson. 4. röð standandi: Þorgrímur Sveinsson, Ólafur Stephensen frá Mosfelli, Sigurður
Breiðfjörð, Magnús Þorláksson, Blikastöðum, ? ?
Myndin hér að ofan var tekin árið 1912 við Bryde-pakkhús, og er af
fastráðnum verkamönnum, sem unnu við fiskverkun og uppskipun hjá
Magnúsi heitnum Blöndal kaupm. og alþm. Á myndinni eru talið írá
vinstri: Árni Helgason, ræðismaður í Chicago, Ólafur Jónsson frá
Deild, Sigurjón Eyjólfsson, Smiðjustíg 2, Jón Einarsson, síðar verk-
stjóri, Strandgötu 19, Jón Á. Matiesen verkstjóri, Jóhannes Einarsson,
albróðir Jóns Einarssonar, Níels Torfason, Reykjavíkurvegi 9, Gísli
Björnsson, Austurgötu 8, Guðmundur Sigurðsson, Vesturgötu 19.
Skrýtlur.
Ekki hnýsinn, drengurinn.
Kennari: „Hefur þú ekki lesið
bréf Páls postula til Korintuborg-
armanna?"
Drengur: „Ónei, ég hef aldrei
lagt það í vana minn að hnýsast í
bréf annarra manna."
Barnalegar hugmyndir.
Beta og Bína fengu að fara upp
í sveit og bar þar margt nýstárlegt
fyrir augu þeirra. Meðal annars
voru þær lengi að athuga kýrnar.
„Af hverju eru sumar kýrnar hvít-
ar og sumar svartar og sumar rauð-
ar?“ spurði Beta. „Ég veit það ekki,“
sagði Bína, „en líklega kemur
mjólkin úr hvítu kúnum, kaffið úr
svörtu kúnum og súkkulaðið úr
rauðu kúnum.“ — Og þetta þótti
Betu mjög sennilegt.
☆
Konan kemur inn með asa mikl-
um og segir við bónda sinn:
— Þú liggur þarna í letinni, Sig-
urður, en tröðin liggur afvelta í
tryppinu og setur sinn fótinn út í
hvert loftið.
Staka.
Óðum færist ellin nær,
æskan fjær í sýnum.
Er sem bærist aftanblær
yfir hærum þínum.
Jón Rafnsson.
Vísa.
Greiða vindar gisin ský,
geislar tinda lauga.
Bjartar myndir birtast í
bláu lindarauga.
D. J.
\ 1
%
V
d
n
n ■
4 9
Jj'?
Kross^áta
Lárétt: 1. dreitill. — 3.
alla. — 5. báls. — 8. slag-
ur. — 9. þvottaefni. — 10.
stúlka. — 12. stigur. —
14. tveir samn. — 15.
hnignun. — 17. skeyti. —
18. óhreinindi.
Lóðrétt: 1. haf. — 2.
embættismann. — 3. ílát.
4. mannsnafn. (þf.). — 5.
kinnar. — 6. fugl. festa
saman. — 13. skyldmenni.
— 14. lendingarstaður. —
16. lerðalag.