Alþýðublað Hafnarfjarðar - 15.12.1958, Qupperneq 41
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR
41
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Hreinn hagnaður af happdrættinu gengur til vísindalegra þarfa, þ. e. til að reisa byggingar fyrir
vísindastarfsemina í landinu. Háskólinn var reistur fyrir happdrættisfé. Náttúrugripasafni hefur
verið búinn samastaður til bráðabirgða fyrir fé happdrættisins. Næstu verkefni verða að öllum lík-
indum: Hús fyrir læknakennslu og rannsóknir í lífeðlisfræði.
Sala hlutamiða hefur aldrei verið eins mikil og á árinu 1958.
Hefur því verið ákveðið að fjölga númerum á næsta ári um 5,000, upp í
50,000
Eftir sem áður hlýtur fjórða hvert númer vinning, og verða vinningar samtals
12,500
VINNINGAR Á ÁRINU:
2 vinningar á 500,000 kr. 1,000,000
11 jf jj 100,000 „ 1,100,000
13 jj jj 50,000 „ 650,000
96 jj jj 10,000 „ 960,000
178 jj jj 5,000 „ 890,000
12,200 jj jj 1,000 „ 12,200,000
Samtals eru vinningar sextán milljónir og átta
hundruð þúsund lcrónur.
Vinningar nema 70% af samanlögðu andviðri allra
númera. Ekkert happdrætti hérlendis býður upp á
jafnglæsilegt vinningahlutfall fyrir viðskiptamenn
sem happdrætti háskólans.
Það færist nú mjög 1 vöxt að eintaklingar eða starfs-
hópar kaupi raðir af happdrættismiðum. Með því
auka menn vinningslíkurnar og svo ef hár vinning-
ur kemur á röð, þá fá menn báða aukavinningana.
Happdrættið vill benda viðskiptavinum sínum á, að
nú er ef til vill seinasta tækifærið um langt árabil
að kaupa miða í númeraröð.
Verð miðanna
er óbreytt:
1/1 hlutar 40 kr. mánaðarlega
1/2 „ 20 „
1/4 „ 10 „
Endurnýjun til 1. flokks 1959 hefst 29. desember. — Vinsamlegast endurnýjið sem fyrst til að forð-
ast biðraðir seinustu dagana.
UMBOÐMENN: f Kópavogi: Verzlunin Miðstöð, Digranesvegi 2, síma 10480.
f Hafnarfirði: Valdimar Long, Strandgötu 39, sími 50288.
Verzlun Þorvalds Bjamasonar, Strandgötu 41, sími 50310.
Vinningur í happdrætti háskólans getur gerbreytt aðstöðu yðar í lífinu.
Gleðileg jól!
Happdrætti Háskóla íslands