Alþýðublað Hafnarfjarðar - 15.12.1958, Blaðsíða 45

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 15.12.1958, Blaðsíða 45
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 45 GLEÐILEG JÓL! Gæfuríkt komandi ár Þökkum viöskiptin á liðna árinu LANDLEIÐIR H.F. GLEÐILEG JÓL! Gott og farsælt nýtt ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu FANDSSMIÐJAN íslenzkt nnmnlíi eftir Jón Helgason Listrænar frásagnir Jóns Helgasonar af íslenzkum örlögum og eftirminni- legum atburðum, bráðskemmtilegar aflestrar og frábarlega vel ritaðar. AKÚ-AKÚ Leyndardómar jPásltaeyjar eftir Thor Heyerdahl Spennandi frásögn af rannsóknarævintýrinu á Páskaey, prýdd 62 afburða- fallegum litmyndum, auk tveggja stórra korta. Fegursta ferðabók, sem út hefur kotnið á islenzku. Alltaf sami sfráJiurinn eftir Peter Tutein Óviðjafnanlega skemmtilegar endurminningar hins danska rithöfundar og ævintýramanns. Atta helztu teiknarar Danmerkur tóku sig saman um að myndskreyta bókina. Systurnar Ltindeman Verðlaunaskáldsaga eftir Synnöve Christensen, sem farið hefur sigurför um löndin. Litrik og eftirminnileg saga. JEVINTVRI TVÍBURANNA eftir Davið Askelsson Hörkuspennandi og viðburðarik unglingasaga frá 17. öld, myndskreytt af ILalldóri Péturssyni. TÁTA teknr til sinna ráða Ljómandi skemmtileg saga um dugmikla og riiska telpu, er vinnur hug og hjarta allra, sem henni kynnast. Síað/asíur strákur Geðþekk drengjasaga eftir Kormák Sigurðsson um foreldralausan dreng, sem ólst upp hjá ömmu sinni. Þórdis Tryggvadóttir teiknaði myndir í bókina. MA RSELÍNÓ eftir José Maria Sanchez-Silva Spænska barnasagan, sem samnefnd kvikmynd var gerð eftir. Unaðsleg barnabók, fögur og hugþekk og sannkölluð jölabók, prýdd fjölda ágatra mynda. IÐUNN - SKEGGJAGÖTU 1 SÍMI 12923.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.