Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1981, Blaðsíða 10

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1981, Blaðsíða 10
10 ALÞYÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR .».».» U.t.H I » I IIH IIII M t I M II I I M M I ÓSKUM HAFNFIRÐINGUM gleðílegra jóla GÓÐS OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS ÞÖKKUM SAMSTARFIÐ ÁÁRINUSEM * ER AÐ LÍÐA 5PARI5JDÐUR HAFNARFJARÐAR I II I I II I II II II II II II II M II M II II II MII IIIII Badmintonfélagr Hafnarfjarðar Bæjarútgerö Hafnarfjarðar óskar öllu starfsfólki sínu til sjós og lands gleöilegra jóla og farsæls komandi árs einliðal. í B.fl. sem er mjög góður árangur. Birgir Jónsson og Sigurð- ur Friðfinnsson B.H. töpuðu naumlega í úrslitaleik í tvíliðaleik í B-fl. og Dröfn Guðmundsdóttir B.H. sigraði í tvíliðaleik ásamt T.B.R. dömu í A.-fl. og er B.H. mjög ánægt með frammistöðu síns fólks i mótinu. Úrslitaleikir fóru annars eins og hér greinir. í Bfl. einliðal. karla: Grétar Sigurðsson B.H. sigraði Svavar Jóhannesson Gerplu 15-8 og 15-11 í einliðal. kvenna Bfl.: Elín Agnarsdóttir Gerplu sigraði Hugrúnu Ingólfsdóttur Gerplu 11-1 og 11-3 í Bfl. tvíliðaleik karla: Fritz H. Berentsen og Guðjón Sverrisson T.B.R. sigruðu Birgir Jónsson og Sigurð Friðfinnsson B.H. 18-13 og 17-14 í Bfl. tvenndarleik Hugrún Ingólfsdóttir og Svavar Jóhannesson Gerplu sigruðu Elínu Agnarsdóttur og Benedikt Bjarnason Gerplu 15-11, 10-15 og 15-5 f A-fl. einliðal. karla: Hjalti Sigurðsson Selfossi sigraði Gunnar Jónatansson U.F.H.Ö. 15-12 og 15-3 { A-fl. einliðal. kvenna: Elín Helena Bjarnadóttir T.B.R. sigraði Þórunni Reynisdóttur T.B.R. 11-5 og 11-6 { A-fl. tvíliðal. karla: Einar Sverrisson og Viktor Magnússon Gróttu sigruðu Erling Bergþórsson og Þórhall Ingason Í.A. 15-7 og 15-8 í A-fl. tvíliðal. kvenna: Dröfn Guðmundsdóttir B.H. og Þórunn Reynisdóttir T.B.R. sigruðu Elínu Helenu Bjarnadóttur T.B.R. þg Ágústu Karlsdóttur T.B.V. 15-11 9-15 og 15-12 í A-fl. tvenndarl.: Elín Helena Bjarnadóttir og Ari Edwald T.B.R. sigruðu Þórunni Reynisdóttur og Jóhann Hálfdánarson T.B.R. 15-3 og 15-0 Mótstjóri var Gylfi lngvarsson og gjaldkerar og ritarar Oddfríður Jónsdóttir og Stella Matthíasdóttir. Dómarar voru Einar Jónsson T.B.R., Sigfús Ægir Árnason T.B.R. og Þorsteinn Þórarinsson Gróttu. Tveir af badmintonspilurum framtíðarinnar f.v. Sigurður Kjartansson og Úlfar Jónsson. :. - —— v Þjálfararnir Hörður og Kínverjinn Jón leiðbeina kcppnisfólki BH. Badminton er alltaf að sækja á og getur B.H. ekki annað öllum þeim fjölda sem sækir um tíma hjá félaginu og er það miður, en starf- semi félagsins afmarkast af þeim tímum sem félagið fær. Starfsemi félagsins skiptist í þrennt þ.e. fyrir unglinga, keppnisfólk og almenna trimmara sem sagt íþrótt fyrir alla meðan húsrúm leyfir. B.H. réðst i það stórvirki nú í sumar að senda ungan Hafnfirðing Hörð Þorsteinsson á þjálfaranám- skeið í Danmörku fyrir milligöngu Badmintonsambands fslands. Og hefur Hörður sýnilega tekið vel eftir og er eflaust einn af betri þjálfurum í badminton. Einnig nýtur B.H. kínversks þjálfara einu sinni í viku fyrir unglinga og keppnisfólk og er hann á vegum B.S.Í. en Kínverjar eru í dag ein albesta badmintonþjóð heimsins og bindur B.H. miklar vonir við störf þessara góðu þjálfara. Sunnud. 1. nóv. sl. hélt B.H. opið A og B-flokks mót í badminton í íþróttahúsinu við Strandgötu. Keppt var í einliða- og tvíliðaleik karla og kvenna og í tvenndarleik. Þátttakendur voru frá Akranesi, Seltjarnarnesi, Reykjavík, Kópa- vogi, Keflavík, Vestmannaeyjum, Hveragerði, Selfossi auk Hafnfirð- inga. Mótið var eitt fjölmennasta sem haldið er í A og B-flokki. Leiknir voru 87 leikir hver leikur er 2 lotur og stundum 3. Einnig var mótið mjög sterkt, allir sterkustu spilarar í þessum flokkum kepptu. Undirbúningur fyrir mótið var mikill og gekk mótið mjög vel fyrir sig og voru keppendur mjög ánægðir með alla framkvæmd mótsins. Okkar fólk stóð sig með miklum ágætum og komust langt í mótinu Grétar Sigurðsson B.H. sigraði í Hafnfirðingar Viö sendum ykkur öllum hugheilar jóla- og nýjársóskir og vonum aö gleði og gæfa megi fylgja nýju ári. Úrval af byggingavörum Fyrr eða síðar liggur leiðin í U=LÆHJAIUtOT UEKJAHGATA 32 PÓSTH. 53 HAFNARFWOI SlMI 50440

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.