Fróði - 01.05.1912, Side 1

Fróði - 01.05.1912, Side 1
FRÓÐI FyrstiÁrganoitb WINNIPEG, MAI 1912 áttundaHefti ÍTo©iÍ£igráir©£!n.Í- Hvers vegna þuría menn aö sjóða matinn? Tilgangur manna aö sjóöa eða steikja fæðuna er Sá 1. að mýkja hýðið á, ávöxtum og korni, svo sem baunum öllum, korni, grjónum, hveiti, rúgi, og vöðvaþrœðina { kjöttegundum; Z. að opna smákompurnar (cells), einkum þœr sem hafa línsterkju í sér; 3. að hálfhleypa eggjahvítu efnin í eggjum, ostinn f mjólk* inni eða plöntulímið “gluten” *f korntegundunum, eða þá að leysa upp hlaup “gelatin” og belg “legumen” í baunum; 4. að eyðileggja bakteríur [gerla]; 5. að losa fitukornin svo þau blandist saman við aðra fœðu; 6. að gjöra mönnum meltinguna auðveldari; 7. að gjöra fæðuna smekkbetri; 8. að gjöra fceðuna jafnheita líkamanum og aðgreina hin vöðvamyndandi efni frá öðrum efnum. Það iná fullyrða það, að mikil suða eyðileggur nœring^ arefnin. Smápartar fœðunnar deyja og verða ónýtir til þess að byggja upp nýja líkamsparta aðra en fitu.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.