Fróði - 01.05.1912, Síða 11

Fróði - 01.05.1912, Síða 11
FRÓÐI 363 ég- þurii að skjóta hvern franskan bjálfa hðr til þess, að þið skiljið mig.’ ‘K o nju r og b ö r n hafa ástæðu til að öttast yður, fylkis- stjóri.’ Þessi unga stúllca stendur langt fyrir ofan yður.' ‘Þör segið þatta við mig, herra minn.’ ‘Það er það besta er ég get sagt við yður.’ 'Eg sendi yður í varðhald með stelpunni, ef þðr temjið elcki betur tunguna yðar, fangi, sem hefur aflagt eið um lioll* ustu. hefur ekki rðtt til að viðhafa ósvífin orð.’ ‘Eg leysi mig sjálfur af hollustu eið mfnum og skoða hann ekki lengur bindandi fyrir mig,’ sagði Beverley. ‘Eg vil ekki vera eiðbundinn mannhundi, sem ekki veit hvernig hann á að liaga sðr f nærveru ungrar ineyjar, Það er hyggilegra fyrir yður, að láta setja mig í varðhald. Ég skal strjúka við fyrsta fáanlegt tækifæri 0g koma aftur með her manna, er hegnir yður fyrir níðingsverk yðar. Og ef þðr dirfist að snerta hár á höfði Aliee, skal ðg hengja yður eins 0g liund. Hamilton horfði á liann með fyrirlitning og áleit sig hafa ráð hans í liendi sðr. Hann skoðaði orð Beverleys sein brjáb semis ofstopa í ungum manni. Hann sá Ijóst að óskir stýrðu tungu hans 0g kættist með sjálfum sðr yflr flónsku hans, ‘Mig minnir að ög segði yður að fara út,’ sagði Hamilton með átakanlegri mikilrnensku, ‘og ég óska sannarlega að mér sö hlýtt. Farið út, herra, og ef þér reynið að rjúfa eið yðar. læt ég tafarlaust skjóta yður.’ ‘Ég hef þegar rofið eiðinn. Frá þes3ari sekúndu álít ég mig lausan allra mála við yður. Ilagið yður samltvæmt þvf.‘ Með þessum orðum rauk Beverley út hamslaus af reiði. Hamilton liló kaldahlátur, leit til Helms og sagði við hann: ‘Helm, mðr fellur vel við yður, ég vil ekki vera yður vondur, en þðr verðið að leggja af að skifta yður af ráðstöf- unum mínuin. Vera má að ég hafl geíið yður og Beverley helst til mikið frelsi. E£ sá ungi asni gætir ekki betur að sér fær hann að kenna á kulda. Þér ættuð að gefa honum bend- ingu, Hann hefur þörf fyrir hana. ‘Ég held það líka,’ sagði Helm, feginn, að koinast aftur í

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.