Fróði - 01.05.1912, Side 53

Fróði - 01.05.1912, Side 53
FRÓÐI 405 Haraldur Siprgeirsson. Haraldur Sigurgeirsson var fæddur aö Grund í Eyja- firSi á íslandi 20. jan. 1871, en dó aö heimili sínu í Mikl- ey í Nýja íslandi 28. sept. 1911. Voru foreldrar hans séra Sigurgeir Jacobsson aö Grund, en móöir Ingibjörg Jónsdóttir, nú í Mikley, hjá börnum sínum, 5 sonum og einni dóttur. Haraldur sál var nokkuö einkennilegur maöur, frábrugð- inn öörum. Hann var meðalmaöur, heldur grannur, hvat- legur, spaugsamur á yngri árum, en meö töluverðum þung- lyndisblœ yfir sér, eins og menn sem fyrir vonbrygöum veröa, Haraldur sál var lipurmenni og lék alt í höndum, Lærði hann fyrst undirstöðunám hjá fööur sínum, skrift reikning og latneska málfræðú Við og viö naut hann náms hjá

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.