Good-Templar - 01.01.1900, Blaðsíða 17
13
—| - ÍULIiLR ST<)K-(«ÆZLI MANXS II. T. •
Þá er rætt var um útgáfu „Good-Templars" á siðasta
Stór-Stúkuþingi, var gert ráð fyrir þvi, að St.ór-Gæslumaður
liefði rúm í blaðinu, likt og Stór Tempiar og Stór-Ritari. —
Að því er ætla má, eru eflaust nokkrir — og þeir iíklega ekki
svo fáir — af lesendura biaðsins, sem er þefta, ógeðfeit. Eius
og kunnugt er, beflr allur fjöldinn i undirstúkunum iátið sig
litlu skifta um Ung-templara. Oftsinnis heflr það komið i
ijös, að ungtemplarastarflð befir verið beiniínis ógeðfeit öllum
þorra meðlima undirstúknanna. Að eins örfáar undantakning-
ar hafa átt sór stað. En þessir fáu, sem tekið hafa að sér
ungtemplarstúkurnar, hafa lika margir hverjir sýnt mikla elju
og þrautsegju; þeir hafa gegnt Gæzlumannsstörfum árum sam-
an, margir hverjir, og sýnt það í verkinu, að þeir eru óþreyt-
andi starfsmenn, og þeir hafa eílaust séð, að bezta ráðið til að
sjá reglunni farborða í framtíðinni, var að efia, sem mestung-
templarastúkurnar. Enginn efi getur iika ieikið á þvi, að ein-
mitt ungtemplararnir, sem nú eru, eiga að taka, við, þegar
inir núlifandi starfsmenn undirstúknanna falla frá. Ætla ekki
gengi líka talsvert betur hjá oss í stúkunum, ef meðlimirnir
hefðu gengið ungir og óspiltir í ungtemplarstúku og alist þar
upp, þar til þeii- vóru færir um að takast á hendur undir-
stúkuskuldbindinguna? Það er því auðsætt, að bezta ráðið lúl
þess að tryggja Regln vorri vel hæfa, ötula og trúa starfs-
menn á ókominni tið er, að efla sem mest ungterapiai’st.úk-
uinar og koma þeim sem viðast á fót þar senr stúkur eru
fyrir, svo framt sem þess er nokkur kostur vegna strjálbygð-
ar eða annara örðugleika.
Það væri þvi engin vanþörf á, ef hægt væri, að vekja
áhuga, bræðra og systra á ungtemplarreglunni. Og mun það
hafa vakað fyrir þeirn, sem viidu iáta Stór-Gæzluiuann hafa
rúm hér í biaðinu.
Það er vonandi, að undirstúkurnar fari nú að sjá ijósara
og Jjósara hver þörf er á að efla uugtemplarstúkurnar meir en
hingað til. JO'amtíð G.-T.-reglunnar stendur og fellur með
ungtempiarareglunni. „ Kerulu þeint uurja þann vecj, sem hann á
að ganga, og þegar hann eldist, mun liann ekki af lionum víkja.“