Good-Templar - 01.01.1900, Blaðsíða 20
16
íslandi. Hún hefir irmi ab halda álit og vitnisburð ýmsra
samtíðar-lækna um álrrif áfengisins á líkama mannsins.
fað er vonandi að in nýja framkvæmdarnefnd, sem er
skipuð ágætum starfsmönnum, taki rögg á sig ogkomimörgu
góðu til leiðar hér í umdæminu.
stxikan Yerftamli niv 9 tók inn á fundi sínum 9.
þ. ín. 12 nýja meðlimi, þar á meðal 3 kaupmenn (Jón Þórð-
arson, Runólf Pétursson og Sigurð Waage).
Á fnndi stúknnnar Einingin nr. 14, 11. þ. m., nrætti
br. St.-Ritari Borgþór Jósefsson og fluttí stúkunni þakkir Stór-
Stúkunnar, fyrir það, að „Einingin" liafði- að vanda lagt mest,
til útbreiðslnsjóðs" 'á síðasta Stór-Stúku þingi. Stór-Templar
Stór-Stúkunnar hefir nú afhent br. Stór-Ritara (Borgþór
Jósefssyni) heiðurseinkermi það er honum var falið að kaupa
handa honum á síðasta Stór-Stúku-þingi, og er það bæði faileg
og verðskuiduð gjöf.
— Sunnudaginn 7. þ. m. hóidu Ungtemplara-stúkurnar „Æsk-
an“ nr. I. og „Svawt."' nr. 23. jólatré fyrir rneðlimi sína. Yóru
þar saman komin\im 220 börn og skemtu þau sér sem vænta
mátti ið bezta.
Stúkan Yeirðandi nr. 9 hélt hátíðiegt 16áraafmæli
reglunnar hér á landi 16 þ. mán. Ræður hóldu systir Ólavía
Jóhannsdóttir (ísland), br. Ólafur Rósinkranz (mintist starfa
reglunnar ;i tímabilinu), br. Iudriði Eiriarsson („Verðandi"), br.
Sigurður Jónsson kennari (mintist systurstúknanna í bænum)
og systir Porbjörg Sveinsdóttir. Kvæði var sungið eftir br.
Ujálmar Sigurðson. Hvers vegna máttu ungtemplarastúkurnar
ekki vera ineð?
Af' Akraucsi. Br. Kristmaim Tómasson var hér
á ferð nýlega. Sagði stúkunum á Akranesi liði vel (um 200
rneðl.). P'ær liéldu hátíð 6. þ. m., sem var fjölsótt mjög.
$gtF" I næsta blaði byrjar Sögusafn Templars.
j,Eioosli“TeirMjiia«',í kemur út mánaðarlega. Yerð árgangs er 1 kr.
25 au. Sölulaun r/j, gefin af minst 3 eintökum. Boi’gist í lok Júní-
mánaðar.
ÁHYBGBAKWABUE : rORVAKBUH PORVAKÐAKSON, ST.-G. U.-T.
Aldar-pnmísmiðji.