Good-Templar - 01.01.1900, Blaðsíða 19

Good-Templar - 01.01.1900, Blaðsíða 19
15 FRÉTTIR. - - FramkvæmdanefiKliii. — Sii lu eyting vai ð í sumar á framkv.nefnd Stórstúkunnar, að br. Jón Ániasón, St.-U.-T., fór til Noregs vistferlum og þannig burt úr St.-st.-umdæminu; varð því embætti hans laus’t. Var br. Þorvarður JÞorvarðar- son, St.-A.-r., Fv. St.-g. U.-T., kosinn í lians stað af framkv,- nefndinni, og er því nú St.-g. U.-T. — „Good-Templar“ hefir einhvern veginn láðst að geta um þetta fyrri. — Stór-Témplar fór austur á Eyrarbakka íyrir Jólin að vígja ið nýja Templai'ahús þar. Hann fór einn, fótgangandi suður aftur; fókk ilt veður og viltist eftir að hanri fór frá Kolviðarhóli; lá úti urn nóttina, en naði næsta dag niður i Hafnarfjörð, lítt kalinn á tám, og liélt heim samdægurs. - Þótt St.-T. sé röskleika-maður, er lítill efi á því, að hefði hann ekki verið bindindismaður, heldui' haft rneð sér áfengi og neytt þess, þá hefði hann ekki sloppið jafnlétt skemdur úr þessari raun — ef til vill alls ekki sloppið lífs af. — llngtcmplaraskýrslur ITá íslandi. lJað sést á Tíðindunum frá síðasta Alþjóða-stórþingi reglu vorrar, að Háv. St.-g. U.-t. höfðu að vísu verið sendar skýrslur hóðan um hag Ungtemplara-reglunnar; en á skýrslum til Háv. St.-Rit. hafði ekki verið getið neitt um Ungt.-regluna. Slikt ið sama hafði átt sér stað frá nokkrum öðrum stórstúkum. Urðu því Ungtemplarar taldir í skýrslu Háv. St.-Rit. 20,000 færri alls í heiminum, en þeir vóru í raun réttri. — Umdæmisstúkan nr. 1 — Á annan í Jólum hélt urn- dæmisstúkan nr. 1 fyrra árSfund sinn og var hann vel sóttur og' ýmis reglumál íædd. í framkvæmdarnefnd vóru kosnir fyrir xræsta ár: Umd. Templar Sigurður Jónsson barnakennari. Umd. Kanzlari Guðmundur Björnsson héraðslæknir. Umd. Gæzlum. U. T. David 0stlund. Umd. Ritari Jens Waage cand. phil. Umd. Vai'atemplar liúsfrú Arndís Borsteinsdóttir. Umd. Gjaldkeri Gisli Jónsson, Nýlendu. Eitt af því sem in nýja framkvæmdarnefnd hefir gert, er að láta prenta og útbýta nýársgjöf til allra kaupmanna á

x

Good-Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.