Good-Templar - 01.03.1899, Blaðsíða 1

Good-Templar - 01.03.1899, Blaðsíða 1
GOOD-TEMPLAR. JBLAÐ STÓRSTÚKU ÍSLANDS. I. O. G. T. III. 3. Marzmán. 1899. Næstu áfengislögin. Eins og margoft hefir verið tekið fram, bæði hér og annarstaðar, bæði í ræðu og i riti, er eina ráðið til þess að bindindismálið fái nokkurn verulegan framgang eða komi að tilætluðum notum, það, að bindindishreyfingin haldist í hendur við löggjöfina, að löggjafarvaldið stvðji bindindismálið og fylgist með því, eftir því sem því nuð- ar áfram. Reynslan sýnir, að með bindindisprédikumnn einum og eintómum bindindisfélagsskap kemst bindindis- málið ekkí langt áleiðis. Það má nokkurn veginn einu gilda hve strangt og alvarlegt bindindisheitið er og live alvarlegir menn eru á svipinn meðan þeir vinna þ;»ð, þeir verða margir til þess að brjóta það samt, og gjöri þeir það ekki i félaginu, þá eftir að þeir hafa sagt sig úrþví og það jafnvel þótt heitið sé æfilangt, Svo raátiug er freistingin, svo veikur er viljinn, svo mikið er kæru- leysið og léttúðin svo lítil sómatilfinningin og alvaran. Þetta fáum vér daglega að reyna og höfum vér þónokk- urn stuðning af lögunum; mundum finna það betur (*f hann væri alls enginn. Yngstu áfengislög vor eru þegar orðin 11 ára g'öniul, og á þeim árum hefir einmitt bindindishreyfiiifim hér tekið nálega öilum þeim framförum, sera hún h< tir fengið, enda er hún og, eins og að likindum ræður, kom- ln langt fram úr bindindislöggjöfinni. Ber því brýu i nauðsyn til að fá sem bráðast einhver áfengislög, er sam-

x

Good-Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.