Good-Templar - 01.05.1900, Síða 15
67
nýtt? Éða gat Jesús síður breytt vatni í gamalt vín í Kana
(„tar á staðnum“) heldur en einhverstaðar annarstaðar?
Ég bað hr. 0stl. um sannanir, í fullyrbinqa stað, fyrir því,
að Jesús hefði ekki neytt áfengs víns, og færði ég likur af máls-
ins eðli fyrir því gagnstæða. Hvar eru svo sannanir hr. 0stl.?
Hvergi! í þeirra stað kemur hann að eins með órökstuddar
fullyrðingar fleiri manna. Ég virði séra Magiiús mest allra
bindindismanna á þessu landi. Ég virði minning Adam Clarke’s
sem bókfræðings, og veit að hann var mikisvirtur biblu-skýr-
andi fyrir 100 árum. En einskis manns fullyrðingar sanna
neitt, heldur að eins röksemdirnar, sem þær eru bygðar á. Full-
yrðing séra M. er á engu bygð nema samskonar fullyrðingum
annara. Hvort Dr. Clarke hefir fært nokkur rök fyrir fullyrð-
ing sinni, er mér ókunnugt um. Hr. 0. nefnir engin. — Ef ég
áliti mannanöfn nokkrar sannanir, þá gæti ég komið með merk-
ari nöfn mín megin. En mál þetta virðist nú útrætt, þar sem
hr. 0. tjáir sér um megn að færa röksemdir fyrir málstað sín-
um, og orðlengi eg því ekki meira um þetta. J. Ó.
Reikningur yfir tekjur og gjöld Stór-Stúku ísl. frá 1/2—il0/4 1900.
Tekjur:
í sjóði 1. Febrúar 1900 .............kr. 162,96
Meðtekið frá Stór-Gæzlum. U.-T. (15/2) . - 20,19
— - Stór-Ritara ..............- 505,08
Endurborguð lán til útbreiðslusjóðs . . - 100,00 kr. 788,23
Útgjöld:
Laun...................................kr. 30,00
til Good-Templars.......................- 75,00
Burðargjald.............................- 39,05
Prentanir, pappíi-, bækur handa nýjum
stúkum, umslög o. s. frv. . . - 592,42
Innhefting..............................- 38,38
Gler yfir stofnskrá Stór-Stúkunnar . . 2,50 kr. 777,35
í sjóði 30. Apríl 1900 .......................kr. 10,88
Reykjavik, 30. Apríl, 1900.
Sig. Jónsson,
St.-G.
Utbrelðslusjóðsrelkningurinn bíður vegna rúmleysis næsta blaðs. — Utgef.