Good-Templar - 01.08.1901, Qupperneq 14

Good-Templar - 01.08.1901, Qupperneq 14
102 3. S.amþykt að sækja um ákveðinn styrk úr sýslusjóðum Skagafjarðar-, Eyjafjarðar- og Suður-Þingeyjarsýslu og bæjar- sjóði Akureyrarkaupstaðar. 4. Umdæmisstúkan álítur algert aðflutningsbann á áfengi hið eina rétta, sem Good-Templar-Reglan á íslandi ætti að undirbúa og berjast fyrir að fá lögleitt á alþingi 1903. 5. Samþykt að skifta umdæminu í 3 regluboðunar-umd., eftir sýslum. 6. Sarnþykt, að Umdæmisstúkan taki þátt í þjóðminn- ingarhátíðum í umdæminu næsta ár. 7. Samþykt að heimsækja stúkuri umdæminu eftir þörf- um og ástæðum. 8. Samþykt að veita 10 króna verðlaun fyrir eina bezt sarnda ritgerð í fyiirlesturs forrui, sem senda ber þar til kjör- inni dómnefnd, er síðar verður auglýst. 9. Samþyktir endurskoðaðir reikningar Umdæmis-Stúk- unnar fyrir síðastliðið ár með ákomnum athugasemdum og breytingum. 10. Samþykt ný aukalög fyrir Umdæmis-Stúkuna, aukin og breytt. 11. Samþykt svohljóðandi ályktun: „Umdæmisstúkan álítur mjög vel og réttilega hugsað, að setja á stofn bindindissjóð, er beri nafn Magnúsar sál. Jónsson- ar frá Laufási, í verðugu virðingarskyni fyrir frumbaráttu hans í bindindismálinu hór á landi, og telur sér skylt að hlynna að samskotum í því skyni hér í umdæminu. 12. Umdæmisstúlcan minnist með söknuði og virðingu hins látna umdæmisritara Gísla Benediktssonar og vill stuðla að því, að st. „Gleym mér ei“ nr. 35 fái reist laglegan minnis- varða á ieiði hans. í framkvæmdanefnd voru kosnir: U. Æ. T. Bjarni Lyngholt skósmiður, Akureyri. U. Kanzl. Lárus Thorarensen, Akureyri. U. V. T. Sigurður Þórðarson, Akureyri. U. G. U. T. Helgi Eyjólfsson, Akureyri. U. G. K. Jóhann Jóhannesson skósmiður, Sauðárkrók. U. Ritari Ásgeir Pótursson kaupm., Akureyri. U. G. Jón Chr. Stephánsson Dbrm., Akureyri. F.U.Æ.T. Árni Björnsson prestur á Sauðárkrók.

x

Good-Templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.