Good-Templar - 01.08.1901, Síða 16
104
'J&vers vegna nienn dre^a.
(Þýtt.)
Aðalorsökin til þess að menn venja sig á að drekka, er löng-
unin eftir að líkjast öðrum. Fyi'sta staupið er venjulega iitið
bragðbetra en fyrsti vindillinn. Menn drekka, af því að þeir
sjá aðra gera það, en þegar svo búið er að venja sig á það,
vantar aldrei ástæður til að halda áfram. Menn drekka þegar
þeir skilja, og eins þegar þeir finnast aftur. feir drekka þegar
þeir eru svangir til þess að deyfa hungrið; þeir drekka þegar
þeir eru saddir til þess að örfa matarlystina. Þeir drekka
þegar kalt er til að hita sér; þeir drekka þegar heitt er til að
kæla sig. Þeir drekka þegar þeir eru syfjaðir til að halda sér
vakandi; þeir drekka til þess að geta sofnað, þegar svefnleysi
gengur að þeim. Þeir drekka þegar þeir eru hryggir, og þeir
drekka þegar þeir eru glaðir. feir drekka þegar skíit er, og
þeir drekka þegar jarðað er. Altaf eiu nógar ástæður til að
drekka. Hví skyldu þeir þá ekki líka drekka til þess að gleyma
sorginni, neyðinni og eymdarskapnum ?
Steinolimlvyklíja kvað eigi vera óaigeng í sumum hlut-
um Parísarborgar og víðar. Er sagt, að menn geti með tím-
anura orðið alt eins sólgnir i steinolíu eíns og „brennivinsmenn-
irnir“ í brennivín, og ölvaðir vei’ða þeir af henni. Til þess
eru líka refarnir skornir._________________________________________
jlHjr* Munið eftir verðiaunatilboðinu! "1||lff
sjá 6. tölubl. „G-ood-Templars.“
BCaugiendurnir, sem eiga eftir að borga, eru mititir á
að gjaBddaginn »ar í júni._________________________________________
’Ssíí ermargfaltódýrari en nokkurt annað fréttablað
wjCluIfí/ ^ íalaudi. Flytur innlendar og útlendar frétt-
ir og auk þess alt, sem menn þurfa að vita, úr höfuðstaðnum. Einnig
eru í blaðinu útlendar og innlendar skemtisögur, gamankvreði o. fl.
HGood-Temp!arE< kemur út mánaðarlega. Yerð árgangsins er
1 kr. 25 au. Sölulaun V6, gefin af minst 3 eintökum. Borgist í lok
Júnímánaðar. Afgreiðsla: Yesturgötu 21.
Í'okvaebuk Þokvarbsson, st.-g. tr.-T., Þingholtsstræti 4, tek-
ur á mót borguu fyrir síðasta (IV.) árgang og kvittar fyrir.
Abyiigbakmabuk : Sigukbuk Jónsson, kknnabi.
Aldar-prentbiniðj a.