Good-Templar - 01.12.1901, Qupperneq 3

Good-Templar - 01.12.1901, Qupperneq 3
143 manninn á rétta braut; það mundi verða sú bezta og bezt með- tekna jólagjöf, ef yður tækist það. Hvernig fáið þér notið sannrar jólagleði, ef þér vitið af sorg og neyð alt í kring um yður, og reynið ekki að bæta úr henni? Nei, til þess að jólagleði sjálfra yðar geti verið sönn og holl, verðið þér að reyna að gleðja aðra, reyna að létta af þeim því böli, sem þér, margir hverjir, hafið heitið að berjast á móti, á meðan lífið endist. Guð gefi yður styrk til þess; þá verða jólin gleðileg jól! Bálkur Stór-Gæzlum. Ungtemplara. Gœzlumenn Ung-Templara. Síðasta stórstúkuþing ákvað að öilum Gæzlumönnum skyldi veitt umboð, í stað þess, sem áður tíðkaðist, að þeir væru kosnir og settir í embætti af undirstúkunum. Þessir Gæzlumenn eru skipaðir til 1. júní næstkomandi: í unglingast. „Æskan“ nr. 1 í Reykjavík: Aðalbjöm Stefánsson, Kristján Teitsson, Benedikt Pálsson, Jónatan Þorsteinsson. í unglingast. ,.Kærleiksbandið“ nr. 2 í Hafnarfirði: Einar Yigfússon, f’orvaldur Erlendsson, Pétur Guðmundsson, Margrét Guðmundsdóttir. í unglingast. „Sakleysið" nr. 3 á Akureyri: Lilja Krist- jánsdóttir, Sigurður Sigurðsson. í unglingast. „Fyrirmyndin" nr. 4 á Stokkseyri: ísólfur Pálsson, Ásgrímur Jónsson. í unglingast. „Gleymdu mér ei“ nr. 5 á Eyrarbakka: Jón Pálsson, Hans Guðmundsson. í unglingast. ,.Sigurvon“ nr. 8 á Akranesi: Guðm. Guð- mundsson, Vinaminni; Guöm. Guðmundsson, Deild. í unglingast. „Eyrarblómið" nr. 10 á Seyðisfirði: Jón Sigurðsson, Pótur Sigurðsson. í unglingast. „Siðsemd" nr. 14 í Garði: Bjarni Jónsson, Árni Árnason,

x

Good-Templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.