Good-Templar - 01.12.1901, Page 12

Good-Templar - 01.12.1901, Page 12
152 stórstúkuþingsins, og til allra embætta í stórstúkunni í 15 ár; við getum ekki verið þektir fyrir- að vilja lialda þeim einka- rétti iengur, sýnist mér; það lítur illa út. Templarar annar- staðar gætu ímyndað sér, að við treystum engum til að velja forstöðumenn Reglunnar nema okkur sjálfum. Það væri ekki einu sinni satt á okkur, því ekkert mál í stórstúkunni hefir nokkurn tíma verið varið eða sótt af Reykvíkingum einum öðru megin. [Framh.]. Stúkna-fréttir. Br. Sigurður Eiríksson hefir alveg nýlega stofnað st. „Fjallarósinu í Hruna í Árnessýslu. Stofnendur 15. Stúka er stofnuð á F’órshöfn í Pingeyjarsýslu, með 24 meðlimum. Nákvæmarí fregnir verða að bíða næsta blaðs. St. „Youarstjarnan“ nr. 10 í Leirti hófir verið endur- vakin, en verður líklega sameinuð stúkunni „ Framför“ nr. 6 í Garði. Leiðréftingin, fyrri liðurinn, á bls. 114 í þingtíðindunum írá síðasta stórstiíkuþingi faili burt. fað er rétt eins og atendur í reikningi stór-gjaldkera til Umdæmis-stúkunnar nr. 2. Borgjþór Jósefsson st. r. 4_ P • „ { Qíí er margfalt ódýrari en nokkurt annað fréttablað á jglandi. Flytur innlendar og útlendar frétt- ir og auk þess alt, sem menn þurfa að vita, úr liöfuðstaðnum. Einnig eru í blaðinu útlendar og innlendar skemtisögur, gamankvæði o. ii. Ábykgsaemabuk : Sigukbuk Jónsson, kbnnaki Aldar-pr entsmiðj a.

x

Good-Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.