Muninn - 01.04.1952, Side 11
MUNINN
35
Hin tegund óttaskjálftans, sú, sem
amar, er altur á móti mjög hættuleg.
Á henni er nauðsynlegt að vinna bug.
Nám mælskufræði, vandlegur undir-
búningur ræðunnar, nákvæm athugun
aðalatriðanna — allt þetta skapar Jrá
meðvitund hjá ræðumanninum, að
hann hali gott vald á efninu og ekkert
sérstaklega óþægilegt geti komið fyrir
hann. Þessi meðvitund treystir um leið
aðstöðu lians gagnvart áheyrendunum.
Ræðumaðurinn er þess fullviss, að
hann þekki málið betur en þeir. Þetta
skapar hið nauðsynlega sjálfstraust,
sem er grundvöllur hugrekkisins.
Á hinn bóginn er mjög ráðlegt að
æfa sig svo mikið sem unnt er, til Jress
að vinna bug á óttanum. Byrjendur
í Suður-Frakklandi er borg, sem
heitir Limoges. Þrjátíu kílómetrum
sunnar liggur lítið þorp, senr heitir
Magnac-Bourg. Þar býr maður að
naf'ni Robert de la Bastide ásamt konu
sinni. Hjá þeirn dvaldi ég í þrjá og
hálfan mánuð síðastliðið sumar.
I þorpinu bjuggu um 500 manns, og
lifðu flestir á landbúnaði, en nokkrir
á verzlun og iðnaði. Flest voru htisin
mjög gömul, hlaðin úr steini, og voru
mörg þeirra farin að hallast og síga.
Húsið, sem ég dvaldi í, var t. d. byggt
árið 1742. Það var stórt og fallegt
tveggja hæða hús, og hafði húsbóndi
minn hlotið Jrað að erfðum eftir föður
sinn. Allt um kring voru tré og runn-
ar, er juku fegurð umhverfisins.
Á bað við liúsið var stór garður, þar
sem allt Jrað var ræktað, er þurfti til
heimilisins. Þar óx fjöldi matjurta og
grænmetis og auk þess jarðarber og
vínber, og nægði þetta heimilinu árið
um kring. Umhverfis garðinn var
skógarsvæði, er taldist einnig til land-
areignarinnar.
Innan húss var hins vegar meira
farið að láta á sjá. Gólf voru slitin og
hurðir gisnar. Mörgum þeirra var erf-
itt að loka, og sumar féllu alls ekki
aftur. Engu var eytt til viðgerðar og
litlu til ræstingar.
Ekki var fleira í heimili en húsbónd-
inn og húsmóðirin, auk eldabusku og
bústjóra. Ekkert Jreirra talaði orð í
neinu öðru tungumáli en frönsku.
ættu að æfa sig í herbergi sínu eða á
öðrum stað, þar sem ekki sést til
þeirra. Þeir skulu reyna að segja alla
ræðuna fram upphátt og ímynda sér,
að á þá sé hlustað. Margir miklir ræðu-
rnenn fóru Jtannig að í upphafi. Stund-
um röðuðu jreir jafnvel stólum fyrir
lraman sig til Jress, að þeir ættu hægara
með að ímynda sér álieyrendurna!
Fyrst ættu menn að flytja ræður sín-
ar í vinahópi með félögum og kunn-
ingjum. Síðar, jtegar hinn ungi ræðu-
maður finnur, að móður lians rnuni
ekki bila, getur hann gengið lram lyrir
stærri áheyrendahóp. Upp frá því stæl-
ist hugur lians æ rneir, þannig að hann
öðlast að lokum nauðsynlegt öryggi.
(Þýtt úr esperantó). B. R.
Húsbóndinn á heimilinu var (55 ára
gamall maður. Hann halði lokið lífs-
starli sínu fyrir mörgum árum. Eitt
sinn hafði hann gengið í skóla og lok-
ið þar því námi, er honum var talið
nauðsynlegt. Síðar tók við herjrjón-
ustu í f’yrra stríði, og eftir Jtað hafði
hann að engu starfað. Hann lifði á
eignum sínum einum og fór sparlega
með. Frúin áleit einnig almenn heirn-
ilisstörf sér ósamboðin, lá venjulega á
legubekk og lagði kapal eða kjassaði
stásshund sinn. Bæði voru þau samt
gæðamanneskjur, er vildu öllum gott
gera.
Hjónin liöfðu eignazt fjóra syni, en
misst einn í síðasta stríði. Á Jreim ár-
um börðu Þjóðverjar einn morgun
að dyrum og báðu fólkið að flytja allt
í eitt herbergi, þar sem þeir þyrftu á
liúsinu að halda. Þannig bjuggu Jrau
í nokkurn tíma. Gamli maðurinn
hafði, ásamt sonum sínum öllum, set-
ið í fangelsi hjá Jreim á stríðsárunum.
Herbergi mitt var á annarri hæð, og
\issi glugginn á því út að trjágarðin-
um. Eg taldi sex svefnherbergi þarna
uppi, atik þess sem fimm stofur voru
á neðri hæðinni. í Jiessu húsnæði
bjuggu aðéins tvær manneskjur. Svefn-
Iierbergin stóðu ætíð ónotuð, og var
þar aldrei dregið frá gluggum.
Alls staðar spunnu kóngulær vefi
sína, og oft á kvöldin þurfti að eyði-
leggja vefina til Jress að komast undir
teppin. Þó voru flærnar í dýnunni
verri. Þær ásóttu mig alla nóttina, og
varð ég svo stöðugt á daginn að reyna
að tína þær af mér. Ef flær hafa verið
í öðrum rúmurn, hafa Jrær verið orðn-
ar leiðar á franska blóðinu, því að
aldrei sá ég bit á öðrum á heimilinu.
Nótt og nótt kom jiað einnig fyrir, að
lítil mús skreið undan rúminu eða
skápnum og skoðaði sig um.
Maturinn á heimilinu var alllrá-
brugðinn því, sem við eigum að venj-
ast hér heima. Eitt af því liezta, sem
borið var á borð,fundust mér vera smá-
krabbar Jieir, er við veiddum í lækj-
um í nágrenninu. Mjólk var aldrei
drukkin með matnum, heldur ætíð
hvítvín eða rauðvín.
Á heimilinu voru fimm kýr, auk
svína, hænsna, ancla og kanína. Ekki
var heyjað nerna handa Jressum fimm
kúm, enda jnirlti ekki að óttast vor-
hörkur né rigningasumur.
Er sláttur hófst í annað sinn, var é<>
sendur til vinnu með bústjóranum á
tún, er voru nokkuð fyrir neðan búið.
\hð slógum með sláttuvél, sem tvær
kýr drógu. Var jiað eina vélin á búinu.
Eg var látinn ganga á undan með
langt prik, og með því stjórnaði ég
kúnum. Á sláttuvélinni sat vinnumað-
urinn og öskraði óskaplega á skepn-
urnar, en þess á milli dró hann vín-
flösku upp úr vasanum og drakk væn-
an sopa.
Heyið létum við liggja daglangt,
snerum Jrví síðan einu sinni, og að
kvöldi annars dags var því fleygt á
vagn, er dreginn var heim al kúnum.
Líkt var Jiað, þegar við plægðum. Allt
gekk seint og letilega, enda var steikj-
andi sólskin og mikill hiti, er gerði
hvern mann latan og lítt fallinn til
erfiðrar vinnu.
Þannig unnum við saman tveir allt
sumarið. Aldrei sagði bústjórinn eiti
einasta orð við mig, enda.gat ég aldrei
skilið, hvað hann sagði við aðra.
Dagarnir liðu einn af öðrum. Sum-
arið leið, og að því kom, að ég þurfti
að hugsa til heimlerðar. Ég kvaddi
því I lok september, Jrótt gjarnan hefði
ég viljað dveljast lengur. Er ég hugsa
um sumarið og Jrað fólk, er ég hitti,
þá minnist ég þess með ánægju og
söknuði. Það voru allir vingjarnlegir,
kátir og glaðir, lifðu fyrir líðandi
stund, en létu ekki áhyggjur og mót-
læti vinna bug á gleði sinni.
Ö. Þ.
Á frönsku heimili