Heimilisblaðið - 01.01.1922, Blaðsíða 3
XI. árg.
Reybjavík, í janííar 1923
1. tbl.
a^ð &
(Gamlar vísur).
l?a
Nú ei komin nýárs tíð, mí mun baina liagur,
nú eru veðrin næsta blið, nú er gleðidagur.
Ráði Drotlinn raun þá dvín, ráði hann
framganginum.
ráði hann, þóll regni eg pin, ráði liann
minum vinum.
Dagur alda dvínar hér, dagur þrgtur lára,
dagur, stundir dró með sér, daginn lífsins ára.
Árið gamla oss fór frá, ársins limar liðu:
árið ngja er nú hjá, ársins þeim sem biðu,
Biðina Drottinn blessi liér, bið eg hann
raunir sefi,
biðlund þó að blöskri mér, biðlund hijra gefi.
Gefi lánið Guð minn oss, gefi hann heilsu’
og friðinn,
gefi liann öllum gleðihnoss, gefi hann
kristna siðinn.
Siðina beztu setjum oss, siður eflisl þessi:
siðugir þolum sœld og kross, siðuga
Drottinn blessi.
Blessi Drottinn bœ og Igð, blessi hann
sérhvern daginn,
blessi hann nú bgrjaða tið, blessi hann
manna haginn.
Hagi manna lierrann trúr hagar bezt á láði
hag vorn greiði háska úr, hagi liann lífi
og ráði.
Vinur góður vil eg þér, vinarhótin sgna,
vinaskénkinn virtu hér, vinsemd fgrir
mína.
Mín þólt dofni mælsku grein, mínci við —
dauðans nótlu,
mín þótt verði að moldu bein, mína beiðni
hljóttu.
Hljótln gleði, lieill og frið, hljótlu eillfl
mæti,
htjótlu.bezta hlutskiftið, hljótlu dgrðarsœli.
Sœti eg ekki um sönginn hér, sœlan dúr
vil fanga,
,dœtur hreppi og sveinarnir sœla gleði langa.
Langar vökur leiðast mér, langar mig til
kgrða,
langl í burlu leggja fer langa pennann slirða.
Slirl þó þgki stfjlað kver, stirð því tunga
veldur.
Stirðar enda stökur hér, stirður rómur
feldur.