Heimilisblaðið - 01.12.1922, Qupperneq 21
BOKASKRA.
Hérmeð geí'st almenningi kostur á að sjá skrá yfir þær bækur,
sem fást í
Bókaverzluninni EMAUS, Bergstaðastræti 37.
Par er úrval af dönskum bókum, eftir ágæta höfunda. Margar af
þessum bókum eru mjög hentugar til Jóla- fermingar- og afmælisgjafa.
Meðal annars má nefna: Jesu liv, Jesu Lignelser, Tag og lœs, Ungdoms-
liv, Helle paa missionsmarken, Rosenkransen, og æfisögu George Williams,
þess manns, sem fyrstur stofnaði K. F. U. M.
Uessar jólabækur eru nýkomnar:
Julestjernen — Juleklokken — Börnenes Julebog — De gamles Julebog —
Hjemmenes Julebog — Klokkerne kimer — Derude fra — K. F. U. Ií.s
Jnlebog.
Þér, sem þetta lesið, komið í Emaus nú fyrir jólin, ef yður
vantar eitthvað í »jólagjöf«. Par fáið þér beztu jólagjafirnar, og yður mun
«kki iðra þess að hafa komið þangað.
Heimilisblaðið
kemur út einusinni í mánuði í stóru 16 síðu broti, prentað á góðan
pappír og kostar 5 krónur árgangurinn. — Meðal margs annars flytur
blaðið altaf fallegar sögur. Nú er það að flytja einhverja langfallegustu
skáldsöguna eftir Charles Garvice, heitir hún »Vcrksmiðjuslúlkari«. Þeir,
sem vilja fylgjast með í þessari sögu ættu að kaupa blaðið nú frá nýári,
;því þá fá þeir í kaupbæti það sem komið er út af sögunni.
Kaupið Heimilisblaðið eitt ár og vitið, hvernig yður líkar það.
Afgreiöslan er í Bergstaðaslrœti 27. Sími 1200.
tát í ])t kj\ Ljósberans kemur út fyrir jólin og verður selt í lausa-
sölu. — Fjölbreytt að efni, með mörgum myndum.
yy Komið og skoðið JÓLAKORTIN í Emaus; þau eru bæði ódýr og falleg, 8