Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1918, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.03.1918, Blaðsíða 14
46 HEIMILISBLAÐIÐ utan vitaturninn, og engum varö bjargaö; sjór- inn svalg í sig skip og menn. Þegar Nelly varö þess vísari, hné hún í ómegin. Sama kvöldi'ö barst sú fregn um allan kaup- staðinn, að skip heföi farist; komu þá margir út aö vitaturninum og báru nokkrir þeirra Nelly heim í kofann til móöur hennar. Morguninn eftir var logn, en sjórínn úfinn og brim mikið. Rík- aröur gamli stóð hjá flæðarmálinu og staröi á flekana, sem brimiö fleygöi í land. Ekki var honum rótt í skapi þennan morgun; hann stóð eins og í leiðslu, og staröi á hverja bylgju, sem bar að landi; loksins sér hann eina stóra bfimöldu, sem bar lík á kambi sínum; hann horfir á þetta; það var lík ungmennis; fyrir fáum klukkutímum hafði ungmenni þetta verið meö fullu f jöri; nú var þaö andvana lík — ormafæða; og hver var orsök í þessu? Rík- arður gerði sér ósjálfrátt þessa spurningu, en honum varð ógi'eitt um andsvörin; aldan skolaöi likinu á land rétt framan við fætur Ríkarðar. Ríkarður horfði litla stund á líkið; síðan rak hann upp óguidegt hljóð, dró líkið upp úr flæð- armálinu og féll síðan til jarðar viö hliö þess. Hann hafði þekt þar Hrólf son sinn. Vegna sonar síns hafði hann drýgt glæpinn; nú hafði foi'sjónin stýrt því svo, að hann hafði orðið banamaður þess hins sama sonar. Öllum, sem umhverfis voru„ skaut skelk í bringu, er þeir heyrðu óp Ríkarðar, og hlupu þeir til þess að hjálpa honum; en hann þurfti ekki þeirra hjálp- ar viö; hann var þegar örendur. Nú liðu nokkrir dagar, og skildi enginn í því, hvemig á því hefði staðið, að Hrólfur skyldi verða samferða Edvard á skipi hans; enginn bjóst við að Hrólfur rnundi korna svo brátt heim aftur. Allir kendu i brjósti um Nelly, en einn góðan veöurdag veit enginn fyrri til, en Edvard stendur heill og hraustur rneðal þeirra. Hann vissi ekkert urn, að skip hans hefði farist; það gátu bæjarbúar í Dawlin frætt hann unx, en meira vissu þeir ekki; en svo vai'ð Edvard að segja, hvernig á öllu stóð. Þegar skip hans hafði verið tilbúið til þess að fara frá Plymouth, höfðu eigendur þess beðið hann, að fara fyrir sig norður til Skotlands, landveg, til þess að semja unx timburkaup; Ed- vard hafði gei-t þetta, en stýrimaður hans skyldi þá vei-a skipstjóri þessa einu ferð; Hrólfur haföf. fengið sér far með skipinu, því hann langaði til að sjá Nelly. Edvard vissi ekkert um, hvern hug Hrólfur bar til Nelly; hefði hann vitað það, mundi hann hafa neitað honuiu um farið; Hrólfur hafði heit- iö föður sínum, að hann skyldi fá að sjá sig; aftui-, annað hvort lífs eða liöinn, og hann enti. orð sín. Þá er Edvard hafði lokið erindi sínu' í Skotlandi, hafði hann farið aftur til Plymouth,. og fengið sér svo far þaðan með skipi til Daw- lin; bjóst hann við að hitta þar skip sitt, og talca aftur við stjórninni yfir þvi, en frétti nú hvernig; komið var. Alt þetta frétti Edvard í kaupstaðnum, en enn þá var hann ekki farinn að finna Nelly.. Hann kvaddi þá kunningja sína í kaupstaðnum,. og flýtti sér upp til kofans, þar sem Nelly átti heima. Hann barði að dyrum, og kom móöir hennar til dyra, og er hún sá Edvard, hljóðaði hún upp yfir sig af gleði, og kallaði; „Nellyí Edvard er kominn! Komdu hingað, vesalings bam mitt og heilsaðu honum.“ „Farið þér hægt, móöir góð,“ sagði Edvard,. „skyldi hún þola, að henni sé sagt það svona án undirbúnings ? Mér hefir verið sagt, að hún væri: lasin!“ „Það þolir hún,“ sagði móðir hennar; „það er soi-gin, sem deyðir, en gleðin aldrei.“ í þess- um svifum kom Nelly fram til þeirra; var húir nú orðin mjög torkennileg; hún var orðin mög- ur og lotleg af sorg; en þegar hún sá Edvard,. lofaöi hún guð, og fleygði sér í faðm hans. Tvaer likkistnr. I nánd við Þessalonikuborg liina fornu fund- ust fyrir skemstu tvær líkkistur í jörðu. Önnur var frá heiðni, en hin frá kristni. Á heiðnu kistunni voru lelruð þessu orð: „Engin von við aðkomu dauðans", en á hinni kistunni stóðí „Kristur er mitt líf“.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.