Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1936, Síða 18

Heimilisblaðið - 01.09.1936, Síða 18
Í44 HÉIMILISBLAÐÍÐ Skuggsjá. Arið 1925 hafði Alaska 32 miljónir dollara i tekjur af laxveiðum einum saman. Pessi upphœð er fjórum sinnum ])að, sem Pandaríkin gáfu Rússum fyrir Alaska (7,2 miljónir dollara). Pegar þess er gætt um leið, hvílíkan ('g aauö Alaska hefir veitt Bandaríkjunum i málmum, þá er auðskilið, að Bandarikin gerðu betri kaup er þeir keyptu Alaska, en er þau keyptu dönsku Vesturheims-eyjarnar. Ráms.iár-kvikmyndlr. Par sem vér nú erum búnir að íá hljóðkvikmyndir með litum, þá. vant- ar aðeins eitt á, að vér getum fengið rúmsjár- kvikmyndir, i stað hinna flötu mynda, svo að myndatakan megi fullkomin heita. Það er ameríska Metro-Goldwin-Mayer kvik- myndafélagið, sem hefir nú það verkefni með höndum að framleiða rúmsjár-kvikmyndir og er nú sú tilraun á gangi milli kvikmyndahúsanna. En þær myndir eru kallaðar Audioscoiiics. Pessi tilraun vekur miklar vonir. Pá má sjá hlutina eins og þeir annars sjást með berum augum. Pessi nýja kvikmyndataka á að koma fyrir al- menningssjónir á þessu hausti. Margar tilraunir hafa áður verið gerðar í þessa átt, og myndirnar verið taldar fullgildar, en reynst kák eitt og áhorfendur þvi haft pær aö engu. Mcð lyftu til tungslins. I amerisku blaði er sagt, að lyftan sé það samgöngutækið í New York, sem mest sé notað og mun það koma flatt á flesta. 1 New York eru alls 41,650 lyíkur, se.n flytja daglega 15 miljónir manna. Til samanburð- ar flytja neðanjarðarjárnbrautaflestir 5,2 miljón- ir og hábrautarlestir 1,8 miljónir og almennings- vagnar 1 miljón. Lyfturnar ganga daglega upp og nið’ur svo sem svarar 100.000 enskra mílna. Sé um hraðann að ræða, sem þær hafa, þá gætu þær farið kringum jörðina á sex klukkustundum og til tunglsins á 2% sólarhring. Lyftu-göngin næou, ef þau væru sett hvert við endann á öðru, alla leið frá New York til Florida. En nú er haldin 80 ára minningarhátíð lyft- unnar. Hún var sýnd í fyrsta sinni 1856 á Krist- alshallarsýningunni í Lundúnum. Georg Karten- sen var frumsmiður hennar, sá sem var frumkvöð- ull að skemtigarðinum Tivoli í Kaupmannahöfu. Fyrsta lyftan gekk fyrir gufuafli. En um 1870 komu rafmagnslyfturnar, f.em nú eru í gangi um heim ailan. Eftir því, sem menn bezt vita, var rafmagnslyfta fyrst höfð 1 gangi i Magasin du Nord, í þeirri byggingunni, sem vígð var til af- nota 1885. I Reykjavík voru fyrslu lyftur lafðar í grngi í Eimskipafélagshúsinu og Natan & Olsens hi'si um 1920. Þeg.r Sja japln byrjaði. Fyrsti hl^óm eikirinr, senr rússneski söngvarinn Sjaljapin hélt í föður- landi sínu byrjaði næsta einkennilega. Pá var Sjaljapm enn öllum bráðókunnugur og átti bók- staflega ekki neitt, nema röddina. Bezti vinur hans var söngvari eins og hann sjálfur — og öll- um ókunnur líka. Þeir vinirnir höfðu ásett sér að íreista ham- ingjunnar báðir saman og efndu því til sam- söngs. Með því að aura saman tókst þeim þó að fá næga peninga til að leigja lítinn og óþrifa- legan samkomusal I einu úthverfi Pétursborgar í þá daga. Þeim tókst llka að fá knéfiðlu leigða fyrir afganginn af peningunum og koma smá- auglýsingu x eitt af dagblöðunum. Nú rann upp þetta mikla kvöld. Báðir söngv- ararnir biðu eins og á glóðum. Skyldi þá nokkur koma? hugsuðu þeir. Og það var eins og veikar vonir þeirra ætluðu að bregðast þeim, en — hér um bil 10 mínútúm yfir tímann komu fjórir ung- ir menn, einn og einn í einu og settust á öftustu bekkina í hinum illa lýsta sal. Sjaljapín gekk þá fram á pallinn, hneigði sig djúpt fjórunx sinnum, fyrir hinum fjórum heiðr- uðu áheyrendum og spurði alvarlega, hvort eigi mætti fresta samsöngnum 15 mínútur. »Hví þá það?« spurði einn hinna ungu manna. »Okkur liggur svo mikið á«. »Liggur svo mikið á! Hvað meinið þér með því?« sagði Sjaljapin og vissí hvorki upp né nið- ur. »Við erum sendir eftir knéfiðlunni, og eiguin að bera hana til verzlunarhússins, sem leigði hana. Þér skuluð bara byrja!« Skrítlur. Jón: »lí:g ætla mér ekki að kvænast fyr en ég fæ konu, sem uppfyllir þessi þrjú skilyrði: hún verður að vera efnuð, auðug og rlk«. Rithöfundardóttir (við unnusta sinn): »Hvaða verk föður mlns þykir þér vænst um?« Unnustinn (faðmar hana að sér): »Ég hélt, að þú þyrftir nú ekki að spyrja um það«. Hann: »Þér skulið ekki gera yður það ómalc að fylgja mér til dyra«. Hún: »Ég geri mér ekkert ómak með því. Mér er það þvert á móti mjög ljúft«. PRENTSMIÐJA JóNS HELGASONAR

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.