Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Qupperneq 9

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Qupperneq 9
HEIMILÍSBLAÐÍÐ 49 p egursta byjtging Orkneyja e> ^t. Magnúsar dómkirkja ' Kirkivall. .Hún .er .úr 'auSu sandbergi, byggS í n°rmunnastil .meö .keim "/ Botneskum. Kirkjugerö- 1,1 ^ójsi Langskipiö Kr '11 '" • <' lengd. fn erskip- l,J> i‘ m. langt, hvolfhœöin 2i m. 0g turninn 40 m. á baiÖ. Kirkjan rar stækkuö " 16 ídd og endurbœtt á 10. öld. °kki 'iáð verki af eins mörgum handiðna- 'Mönuuni. Eitt sinn tíðkaðist allmikil hörrækt lérefta vefnaðar, en nú er hún alveg liorf- ln- Hálmvinna — mottugerð óg þess háttar er ekki heldur framar til. — Vatnið á eyj- UnUni er orðlagt fyrir að vera sérstaklega gott wlúskygerðar, og destillation-stofnanir eru ekki færri en 3, miklar; Kunnust þeirra er "Highland Park-‘ rétt fyrir utan bæinn Kirk- ",aik — Annars er jarðyrkja og fiskiveiðar a alatvinnuvegir. Konur hafa allmikla tekju ‘ prjónlesi, sem kvað vera sérstaklega gott a efni og gæðuin. I Kirkwall og Straumnesi ern um 4000 íbúar í hvorum bæ, þó leikur *, an töluvert til frá ári til árs eftir því, hvort l8kiniiðin eru góð éða ekki. Hitt sinn var Firth Bay-bótin fræg fyrir °8trur ágætar, en því miður var ekki- farið nieð ostrugrunnin eins vel og vera bar, og PVl veiðist nú ekki nema mjög lítið af þeim. Eday (Eiðisey) er orðlögð fyrir ágætis syorð, sem kunnur hefir verið í margar aldir. Sundið milli aðaleyjarinnar og minni eyj- ariniiar Rousay (Hrútseyjar) heitir „Eynhall- Sund“ (Eyjarinnar lielgu) og lieitir eftir . , n ey, sem liggur í því. Gömlu menn lrkjuiniar byggðu sér klaustur þar og gerðu Pað vafalaust, af því að þeir þóttust nokkurn 'egiun vissir um, að þeir yrði þar ekki fyrir “yelkoninum heimsóknum, því að beinn lífs- háski er að sigla smáförum til eyjarinnar, keuia hæði fallið og byr sé hagstætt. Burgar- r°8tin, — sundið fyrir sunnan Eyna lielgu er á að líta, jafnvel í blíðalogni á sumar- dag, þannig, að bágt er þvi að gleyma. Hún er afar mikið, heljandi öldusvið, ólgandi, hvít- löðrandi eins og nornaketill. Orsökin er sú, að grjótgrandar ganga þvert yfir sundið sinn livoru megin eyjunnar. Á gröndunum sjálfum er éjórinn ekki yfir 9.14 m. á dýpt, en hann steypist niður í 30.47 m. djúpa gjá hinu meg- in grandanna. Þá er menn hugleiða hraðann, sem sjór- inn fellur með um þessi þröngu sund og jafn- framt gæta þess, að vesturstrandir eyjanna skolast af voldugum öldum Atlanzhafs, er ekki furða, að landið á eyjunum lireytist smám saman---------sumpart hverfi. Jarðfræð- ingar segja, að Orkneyjar liafi eitt sinn ver- ið áfastar Skotlandi — jafnvel Noregi. Ekki er vort, nema trúa orðum þeirra vitru manna; en óneitanlega sundlar mann dálítið við að brjóta heilann um, hve langt muni síðan! Ótamin dýr eru söm og voru til á eyjunum þann tíð, er þær voru enn áfastar megin- landi. Alstaðar úir og grúir af kanínum. hver6u mikið sem þær eru veiddar og seldar, til að liamla offjölgan þeirra. lítur ekki út fyrir, að þeim fækki hið minnsta. Sé gengið meðfram sjó — einkum þar, sem hvítir, fagr- ir sandar liggja með lionum, stökkva þær upp við hvert spor og hvítir endarnir sjást liverfa inn í holurnar, sem liggja niður í bústaði þeirra. Rottur og mýs eru hrein landplága á eyj- unum. Memi halda ketti til að granda þess- um ótætisdýrum, en mergð þeirra er of mikil til þess, að dekraðir alikettir geti gisað hópa

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.