Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Qupperneq 13

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Qupperneq 13
HEIMILISBLAÐIÐ 53 leysti því upp klútinn og borÖaði brauö. Á mig staröi Glói méð augum hungraös manns — aldrei stó&st ég bi&jandi augnará&i& hans. ISestiS átti a& vera mér nóg til sólarlags. Sárlega svöng var ég seinni part hvers dags. Bor&a&i ég börkinn og blö& af margri grein, einnig bœttu holtarœtur hungursins mein. Birti’ eg þetta a&eins um bernskukjörin mínt svo þú getir bori& þau saman vi& þín. Þú ert or&inn sterkari’ og stœrri en ég var þá, samt er gott ég kenni þér a& sitja ánum hjá. Hvorki máttu hneppa né hundbeita fé&, hœgt a& renna’ á haga er helzt við ánna ge&. Stö&vaðu á bithaga búfjárins rás þar, sem þú hvern daginn því vilt marka bás. Allt af ö&ru hverju þú œrnar telja skalt, venju þeirri jafnan í hjásetunni halt. Gef&u ánum frelsi, en gœttu þeirra vel; einkum þarftu’ að passa þœr írsu og Skel. Snati litli frískur og fylgisamur er, sverfa myndi a&, ef hann svikist burt frá þér. Hann þig nú hei&rar 'sem húsbónda sinn. Vertu honum verndari og vinur, drengur minnl Reyndu’ að láta’ ei brœ&i þína bitna honum á, láttu hann af bitanum bró&urpartinn fá. Gleymdu ekki’ a& votta honum vingjarnleg hót, aðstoð sína veitir hann þér aftur á mót. Brúnu augun mœna til þín bi&jandi, klökk, votta me& því órofa vinsemd og þökk. Fundvís ertu’ á fegurð og fleyg er þín sál, nemur bezt í einverunni náittúrunnar mál. Ótálmargt í hjásetunni slytt þér getur stund. Brosa þér í bli&vi&rum blómin á grund.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.