Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Page 17

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Page 17
57 HEIMILISBLAÐIÐ málaralist II. RÆ.TUR IISTARINNAR L/sí Egypta. List Grikkja og Rómverja. Elzta menningarríki, sem sögur fara af er Egyptaland. Um 3.000 árum f. Kr. var veldi þess með miklum blóma. Konungur landsins 8eni nefndist á tungu landsmanna Faraó var ^invaldur og tignaður sem guð. — Mest af þeirri list, sem reis upp í landinu var honum °g dýrð hans á einlivern hátt tengd. — List p ^gyptanna skiptist eftir tveim megin- stefnum: Annars vegar ftr hún dulmögnuS, henni er œtlað það hlutverk að 'ernda sálir hinna fram- iðnu í gröfum sínum tiius vegar ægjandi, lýsir ' aldi og mikilfengleik kon- “ttgsins. ^ Pýramídunum, stór- °8tlegum grafhýsum Faró- anna, eru geymdar menjar myndlist þessara tíma. mist í pýramídunum eru Wefar, þar sem líkin, múm- Jnrnar svonefndu, voru Veggir klefanna eru a settír myndum. Þær áttu, a« því er virðist, að halda ! 11111 öndum í burtu frá Þeim dánu, og jafnframt 'era lýsing á valdi konung- *nna 0g atvinnuháttum tandsmanna. Nútítoamanni, sem virð- lr fyrir sér þessa ævafomu rnyndlist, getur ekki dul- að þekking og 6kiln- tngur a cðlí línu, litar og °y^la hefir verið þar á *ttjög háu Btigi. Hagnýting •nyndnatarins til túlkunar . * _ang8efnanna er fersk, fein 0g djörf og hefir nyndlistin þar vart kom- engra til þessa dags. Grikkir voru, eins og að líkum lætur eftir legu lands þeirra, mjög undir áhrifum egypzkrar listar. Yfir þrjú hundruð ára skeið frá því 750—550 f. Kr. má með sanni telja, að list þeirra hafi verið smátt og smátt að losa sig undan þeim áhrifum, en þá nær hún nýjum og sérstæðum blóma. — Áhrif grískr- ar listar verða mikil á síðari tímum og er því nauðsyn að gera sér grein fyrir eðli hennar. . Sé list Grikkja borin saman við egypzka list kemur í ljós tvenns konar mismunur og á hvor- tveggja rót sína að rekja til hins gerólíka þjóðskipu- lags. Hjá Grikkjum var enginn einvaldur, hliðstæð- ur Faraó í Egyptalandi, sem krefðist skilyrðislausr- ar tilbeiðslu í formi listar- innar og sniði henni þar með þröngan stakk né neitt slíkt í trúarbrögðum þeirra. — Því var þar grundvöllur fenginn undir bina klassisku list. Hver hluti listaverksins hafði þann eina tilgang að sam- einast í hrynjandi heildar- innar og hún ein er leið- beinandi. Hitt atriðið, sem ólíkt er, er, að listaverk- unum er ekki framar ætl- að að vekja ótta, vera ægj- andi. I fáum orðum sagt, hjá Grikkjum ríkti algert frelsi um val viðfangsefna og meðferð þeirra. Þær menjar, sem geymzt liafa frá Grikkjum á sviði málaralistar og drátt- myndalistar eru fáar, en því fleiri höggmyndir. Þær Theodora keisaradrottning (mosaik■ mynd úr einni af kirkjum Ravenna).

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.