Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Page 21

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Page 21
HEIMILISBLAÐIÐ 61 hálflasinn veslingur. Vinuukonan, sem er unglingur, verður að hjúkra þeim, og hef- lr ekkerl næði, hvorki dag né nótt. Ég ei- alveg ráðalus með þau‘\ «,Legðu þetta fram fyrir hann, sem á- 'allt þekkir ráð, kæri Kristján minn, og biddu hann um að senda hjúkrunarkonu. Hann veit hver hentar bezt og mun finna hana. Hversu oft hafa bænir okkar ekki 'erið heyrðar?“ Læknirinn leit til hennar undrunar og 'orkunnaraugum. „Eg hafði nú hugsað mér, að biðja Hrottinn að lijálpa þeim“. „Já, ég lít svo á“, sagði hún, „að við höfurn haft svo mikla blessun af að biðja 11111 eitthvað ákveðið, að við getum vel gert það enn, því að við eruni öll sam- •nála um, að segja: Verði þinn vilji“. ,,Þá vil ég Hka gera það, góða mín, en •nundu það, að það er ekki ávallt auð- 'elt að segja: Verði þinn vilji“. Hún skildi ekki fullkomlega livað liann attl við, en hún kraup fyrir Drottni í Ljarta sínu á meðan hann bað, og þegar ^ún stóð upp frá bæninni, var hún ör- u8g um bænheyrzlu. „Nú færðu hjúkrunarkonu“, sagði hún glöð í bragði, þegar guðræknisstundinni Var lokið. „Það er ég líka viss um“, sagði liann. Læknirinn vakti enn um stund. Hann t*urfti að heyja allharða baráttu við sjálf- an S1g, en þegar henni var lokið, og hann 8at sagt skilyrðislaust: Verði þinn vilji, l<»k hann á sig náðir og sofnaði fljótt og ^ftf vært, eins og áhyggjulaust barn. Ln Ingibjörg lá enn á knjánum inni í . a Lerberginu sínu. Tjöldin voru dreg- 111 frá glugganiun, og hún horfði á tindr- “Uidi stjörnurnar á nreðan að hún bað 'ottinn að stjórna sér og leiða sig, og Pakkaði honiun að hann vjldi nota sig í þjónustu sína, því að hún þóttist viss um að hann ætlaði að gera það. Hún gat ekki efast um það. Þegar klukkan sló eitt, reis hún á fætur. „Ó, ég verð að fara að sofa nú ríður á að safna þrótti til næstu næt- urvöku“. Þegar frú Klausen kom niður í borð- stofuna raulandi, um morguninn, kom' Ingibjörg hlaupandi á móti henni. „Góð- an daginn, mamma, má ég tala við þig dálitla stund?“ „Tala þú eins og þú vilt á meðan ég bý til teið, því að pabbi er kominn á fæt- ur. Er nokkuð alvarlegt á seyði?“ „Það er bara hjúkrunarkonan, inannna. Ég held að hún sé fundin og að það sé eg • „Þú? — Heyxðu, Ingibjörg, livaða markleysuhjal ertu nú að fara með, þú, sein ert ekki annað en barn enn? — Nú, þarna kemur faðir þinn. Hann ætti þó að geta kornið fyi-ir þig vitinu.--Ingi- björg heldur að —-----—“ „Að Drottinn geti notast við hana“, tók læknirinn fram í, „og ég held það líka. Mér varð það ljóst, undir eins og þú hvatt- ir mig til að biðja ákveðið um þetta, hvað Drottinn ætlaði okkur. — Það er að vísu satt, að hún er bani enn þá, en minnstu þess, er þú sagðir sjálf, þegar drengirnir láu í skarlatssóttinni, að betri hjixkx-unar- konu en Ingibjörgu gæti maður ekki kos- ið sér. Eg veit að vísu, að það voru ýkj- ur, en ég veit liins vegar, að hún er brjóst- góð og handlagin, og svo verður vor liimn- eski faðir að leiða starfstæki sitt. — Þú getur \erið viss um það, telpa mín, að ég myndi sleppa þér við þetta, ef ég ætti völ á öðru betra, en nú segi ég aðeins: Gakk þú með Guði og hann mun hjálpa þér, — og þú varst svo einstaklega ör- ugg í gærkvöldi. mamma“. „Ertu nú aúss urh, að þetta sé rétt hjá

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.