Heimilisblaðið - 01.03.1943, Qupperneq 23
63
heimilisblaðið
uöga hjúkrunarkonu liérna með mér.
Hún er að vísu ekki þrekmikil, en mun
þó geta hjálpað eitthvað til. Það er elzta
Jóttir mín og hún kom sjálfkrafa í morg-
un, og bað um leyfi til að hjálpa yður,
Hlsen“.
Maðurinn hopaði eitt skref aftur á bak
°g hristi höfuðið óánægjulega.
»Nei, nei, nei, það lánast aldrei, —
svona lítil stúlka í slíkum ærslum og
óreiðu!“
»Ég er alls engin lítil stúlka“, sagði
^ngibjörg þá, og var kafrjóð af ákafa. „ég
hefi krafta í kögglum og er vön við að
^eita þeim. Pabbi og mamma hafa ekki
alið mig upp sem stássmey, og nú verðið
þér að taka í liönd mína, Ólsen, og bjóða
'uig velkomna!“
vNei, það get ég ekki“, svaraði hann,
en samt tók hann í framrétta hönd lienn-
ar- Svo hljóp hún inn í ganginn, fór úr
utanyfir-fötunum og hengdi á fatakrók-
>nn. Að svo búnu kom hún aftur, og var
þá búin að setja á sig stóra brjóstlilífar-
svuntu, og reiðubúin til að taka til starfa.
Læknirinn horfði á hana með sýnilegri
^u^gju, og þótti hún fara rösklega af stað.
Hann var þó all-valdsmannslegur í máli,
þegar liann bauð lienni að koma með sér
°g taka vel eftir öllum fyrirmælum sín-
Um.
Hegar þau opnuðu dagstofudyrnar,
spratt fölleit og hálfsofandi stúlka upp
M stól, sem stóð í ofnskotinu.
«Ég kem undir eins“, sagði hún og
reikaði að svefnhússdyrunum.
^Bíddu svolítið, stúlka mín“, sagði
Heknirinn, „þú ert ekki fær um að vera
*l fótum; farðu í rúmið undir eins!“
’Já, en hver á þá---------“. Hún fór
gráta.
læk:
Við skulum sjá um það“, svaraði
nirinn og klappaði hughreystandi á
lierðar henni. „Farðu í rúmið segi ég enn,
og liggðu þar þangað til að læknirinn
þinn leyfir þér að fara á fætur“.
„Ó, þökk fyrir, — má ég það?“ —
Syo flýtti lxún sér út.
„Þú verður að gefa henni kjarngóða
fæðu, Ingibjörg, oft, en lítið í einu. Að
öðru leyti skaltu lofa henni að sofa í ró
og næði“.
Svo kom röðin að húsmóðurinni. Hún
sat uppi í rúminu og studdist við rúm-
bríkurnar. Hún var uppþrungin af sótt-
hitanum og æsingarsvipur á andlitinu.
Læknirinn lieilsaði henni vingjarnlega,
tók á slagæðinni og lagði hana svo var-
lega útaf í rúmið.
„Reynið að vera róleg, frú Ólsen, því
hreyfingarminni sem þér liggið, því betra.
Hérna kem ég með lyfið, sem ég lofaði
yður í gær“.
„Hvaða gagn gera þessi lyf, þegar mað-
ur fær þau ekki á réttum tíma. Ólsen
gleymir mér, já, það gerir liann sannar-
lega, og stelpuræfillinn ruglar glösunum
saman, svo að börnin fá mitt lyf og- ég
þeirra. Hún gæti vel tekið upp á að gefa
okkur nætxirdropana í matskeið, en gefa
okkur svo lyfið af stóru glösunum í
dropatali; svona er hún nú“.
„Sei, sei, nú ýkið þér, en ég tel senni-
legt, að stúlkan hafi verið dálítið viðutan,
því að hún er orðin veik sjálf og þarfn-
ast hvíldar. Hérna er komin önnur stúlka,
sem ætlar að hjálpa yður, eins og liún get-
ur. Þér verðið að taka vel á móti henni,
frú Ólsen, því að annars missir hún kjark-
inn. Þér getið reitt yður á, að hún kann
að telja dropa, og að hún man eftir að
gefa lyfin á réttum tíma. — Það er elzta
dóttir mín“.
„Dóttir læknisins! Nei, losið mig við
hana. Þá vil ég margfalt heldur sitja með
Annínu, hvernig svo sem hún er!“