Heimilisblaðið - 01.03.1943, Qupperneq 24
64
H EIMILISBLAÐIÐ
,,Annína þarf lijúkrunar \ift sjálf og
er þegar komin í rúmift. -—- Liggið nú
kyrr, þetta getur ekki orðið öðruvísi en
svona, kona góð. Hvernig líður börnun-
um?------Já, litlu vinir, þetta er erfitt,
en nú skuluft þift bara sjá, livað stóra
stúlkan þarna, — liún heitir Ingibjörg.
— er með í fórum sínum handá ykkur.
Þið verðið nú aft hlýða henni í öllu, skilj-
ið þið það? — Verið þift svo öll sæl! —
— Mér virðist börnin vera heldur skárri.
Sjáðu til, Ingibjörg, á miðanum þeim
arna er allt upp skrifað, sem þú átt að
gera, allan daginn. Ef lil vill skrepp ég
hingað, allra snöggvast, seinna í dag. —
Verið í Guðs friði, öll saman“.
„Kveddu mig nú almennilega, pabbi!“
sagði Ingibjörg og sté upp á vagnþrepið,
og rétti ennið að honum, svo að hann
gæti kysst á það.
Læknirinn hló. „Hvernig lízt yður á
svona stelpu flón, Ólsen?“
Garðyrkjumaðurinn svaraði þessu ekki,
en þegar læknirinn var farinn, sagði hann
í hálfum hljóðum við lngibjörgu:
„Ég er reiðubúinn til að hjálpa, hve-
nær sem er. þegar kveikja þarf upp í eld-
húsinu eða ofninum, sækja vatn, snúa
við sængunum og hrista' þær og þess
háttar“.
„Eg þakka yður fyrir, það þykir mér
vænt um, en nú skuluð þér taka á yður
náðir, Ólsen, yður er það alveg óhætt.
Það stendur á seðlinum mínum, að gæta
þess, að þér fáið nægan svefn; það stend-
ur meira að segja efst á honum“.
„Eg þarfnast aft vísu hvíldár, en trevst-
ift þér yður til að vera ein?“
\
„Það færi nú ekki vel; ef ég gerði þaft
ekki“.
„Eg legg mig fyrir uppi í kvistherberg-
inu, en komi nokkuð fyrir, þá 'skuluð þér
berja í eldhúsloftið með sópinum, og þá
kem i ég undir eins“.
Þegar hann var farinn, kraup Ingibjörg
á kné: „Ég get ekkert, Drottin, en þú,
sem hefir sent mig munt hjálpa mér!“
Því næst þvoði hún börnunum, bjó um
þau og lét þau fá leikföngin sín og gaf
jieim loks lyfið. Það var ekki auðunnið
\erk að koma lyfinu niður í þau, móð-
ir þeirra varð aft kalla hótun sína: „Á ég
að koma!“ áður en það yngsta þeirra
fékkst til að opna munninn.
Þetta var ekki fátækt heimili, og bús-
áliöld og fatnaður var í góðu lagi. En um
veikindatimann hafði allt komizt í megn-
ustu óreglu og margt, sem nota þurfti, lá
í graut, hvað innan um annað. Ingibjörg
ræsti og lagaði til, eftir beztu getu, þang-
að til að rúmgóða en lágloftaða svefnher-
bergið var orðið jiokkalegt. næstum því
vistlegt útlits.
„Má ég nú ekki búa um rúmið yðar, frú
Ólsen?“
„Nei, það er af og frá! — Farið þér
frá mér, snertið mig ekki!“
„Pabbi sagði —----“
„Það er mér alveg sama um, ég vil fá
að vera í l’riði. Farið þér heldur heirn til
yðar, ungfrú“.
Ingibjörg hristi höfuðið og laumaðist
inn í litlu hvítkölkuðu skonsuna, sem
vinnukonan lá í.
„Á ég að fara á fætur?" næstum því
æpti hún upp.
„Nei, liggðu'bara kyrr“. Svo sofnaði
hún undir eins aftur.
Um miðdegislevti reis frú Olsen upp í
rúminu.
„Hvað er það, sem rýkur og síður þarna
á ofninum?“ spurði hún með ákefð, „ég
\ il fá að vita livað það er“.
„Það eru kartöflur. Ég kom með steik
aft heiman og ætlaði að fara að bera ;í