Heimilisblaðið - 01.03.1943, Page 27
heimilisblaðið
67
aði hún að konunni: „Það var líka rangt
mér, að spyrja yður ekki fyrst, hvað
gera skyldi, en ég bið yður að vera mér
ekki reið fyrir það lengur“.
?,Ekki yður, — en-----orðin heyrð-
ust varla og hún lauk ekki við setning-
una. Konan kreppti beinabera hendina
1 máttvana reiði.
Hushóndinn velti þungu undirsæng-
utni til og hristi hana og jafnaði í lienni
fiðrið, svo tók hann koddana og yfirsæng-
ma og gjörði því sömu skil, en Ingibjörg
yljaði rekkjuvoðirnar vel og rækilega við
(,fninn og breiddi þær síðan á rúmið í
'nesta flýti. Að svo búnu var konan flutt
t)augað aftur.
• Fer ni\ vel um yður?"
5iO, já, — að minnsta kosti skár en áð-
ur *. Hún virti mann sinn ekki svo mik-
]ð sem viðlits, en þegar hann var geng-
'Un út, lvfti hún krepptum linefanum og
sagði:
5,Þetta er í annað sinn, sem hann hef-
lr kúgað mig og þ.að verð ég að þola af
horiuin!“
»En hafði hann þá ekki rétt fyrir sér.
frú Olsen? B ar honum ekki að verja móð-
Ur sína, og mig líka í þetta sinn?“
Konan hristi höfuðið mæðulega, en
^araði engu.
Margvíslegar hugsanir hreyfðu sér lijá
higibjörgu á meðan hún var að búa til
kaffið, en garðyrkjumaðuriun var glaður
1 hragði, næstum frjálsmannlegur, þeg-
dr hún kom með kaffið inn til hans.
5'Verið þér nú ekki svona ströng á svip-
’nn, ungfrú. Þér getið verið viss um að
hún hafði fulla þörf fyrir þessa ráðningu.
er mesta yfirsjón mín að hafa ekki
eygt liana með lipurð daglega, lieldur
átið hana ráða í einu og öllu, þangað til
’ún fór yfir takmörkin. Hún er dugnað-
■•rkona og rétt hugsandi, á sinn hátt. En
vi 1 ji maður komast hjá ófriði, verður
maður að gefa eftir, eða að taka föstum
tökum þegar í upphafi. Eg er friðsamur
maður, en veit þó vel, að friðurinn get-
ur oft orðið full dýrkeyptur“.
„Hún er sárþjáð, og þér verðið að vera
góður við liana. Viljið þér ekki gera það?“"
„Ég er henni góður, og hana skal ekki
skorta neitt af því. sem mér er unnt að
veita henni. Nú fer ég upp og fæ mér svo-
lítinn blund. En þér skuluð kalla í mig,
ef þér þurfið mín með“.
Svo var börnunum gefinn vatnsgraut-
ur og linsoðin egg. eins og minnisblaðið
mælti fyrir. Annína tæmdi fulla könnu
af mjólk, en hún var með hálflokuð aug-
un á meðan, og sofnaði undir eins aftur.
Þetta var einkennilegur dagur. Ingi-
björgu virtist heimurinn með allt öðrimi
svip, en í gær. En samt sem áður var
Drottinn hinn sami, og liann var lienni
nálægur, það fann hún greinilega. Og
honum var kunnugt um allt og alla í
þessu liúsi, og frelsi sálna þeirra allra var
vilji hans.
Það var smáger þéttings bylur og níst-
Jngskuldi úti, þegar vagn læknisins stað-
næmdist fyrir utan heimili garðyrkju-
mannsins inn kvöldið.
Ingibjörg opnaði dyrnar og liljóp í fang
föður síns.
„Flýttu þér inn, þú verður vot og köld
svona. Jæja, telpa mín. viltu koma heim
með mér?“
„Ekki nema það þó! Ertu að gera gys
að mér, pabbi?“
„Vertu nú góð. Eg vil auðvitað lielzl
að þú verðir hér kyrr á þínum stað.
Hvernig líður annars hérna?“
„Eg held að þau sofi öll, eins og stend-
ur“.