Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Page 29

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Page 29
HEIMILISBL AÐIÐ 69 að nærast svolítift á hænsnakjötssúp- U1tni, hennar mömmu þinnar. Eg er með (lálítið af henni með mér í krukku, sein er ' afin inn í ullardúk, og hún hlýtur að 'era vel heit enn þá. Þegar við söfnumst sa,nan í kvöld, hugsum við til þín og fel- Um lug Guði“. Svo faðmaði hann dótt- ur sína að sér. -,Þú verður að hugsa til þeirra allra Hér. pabbi. Biddu mömmu að hugsa til bein-a allra líka“. ’-Það skal ég gera. Og verið þér sælir, Hlsen, og ég þakka yður fyrir, að þér 'iljið lilífa henni. — Ég skal reyna að i"0nia snemma í fyrramálið, Ingibjörg“. Þegar Olsen kom inn aftur, sagði hann nieð ákafa: „Nú er ég búinn að sofa út, °e röðin komin að mér að vaka í nótt“. vNei, það er ég, sem á að vaka í nótt, l'að stendur á listanum“, svaraði Ingi- hjörg. «Kemur listinn enn, ég vildi helzt i'renna lionum, ungfrú“, sagði hann og '°ttaði fyrir brosi á andlitinu. Rétt á eftir sPUrði liann: „Berið þér kvöldmatinn á borð fyrir okkur? Já, ég get ekki neitað lnk að ég er orðinn svangur aftur“. •■Það gleður mig að heyra, en fyrst af öllu verð ég að færa konunni yðar einn l'ella af súpu. — Sjáið þér liérna, frú iilsen, mamma bjó til hænsnakjötsúpu l'anda yður, og pahbi álítur að þér munið l'ala gott af að nærast á henni“. Konan bragðaði á súpunni. þó með hálfgerðum mótþrqa, en svo renndi hún ut Ur bollanum í einum teyg. «Er til meira?“ spurði liún svo, „ég á ''ð til morgundagsins“. ídJað er mikið meira til; vilji þér ekki a svolítið meira núna, gerið þér svo vel“. “Ó, lokið þér svo stofunni á meðan þið ,uatist". — Þetla sagði hún ekki í skip- l,nar- heldur miklu fremur í bænarróm. „Þökk fyrir, á ég að fá öl og te aftur? Eg hefi góðar minningar um þann drykk. frá því að móðir mín lifði. Konunni þyk- ir te ekki gott og býr það aldrei til“. Hann rétti út hendina lil að fá sér brauð- sneið, en kippti henni að sér, nærri því með lotningu, jiegar Ingibjörg byrjaði á borðbæninni. Annína lá í fasta svefni inni í við- hafnarstofunni. lngibjörg hafði bætt við haná tveim svæflum og mjúkri ullar- ábreiðu, sem hún kom með að heiman. Hún hafði látið hana skipla um föt og látið hrein rúmföt hjá henni. Stúlkan var nú þokkaleg og harnsleg útlits í hvíta náttkjólnum og hitaroðinn var hoi’finn úr kinnunum, en samt var hún sveitt. Annína litla var föður- og móðurlaus, en faðir föðurleysingjanna gleymdi lienni ekki. Ingibjörg klappaði á dökkan, hár- prúðan kollinn á lienni og hagræddi á- breiðunni vel ofan á lienni. Um.kvöldið voru börin óróleg, og varð Ingibjörg þá að sinna þeim, laga til hjá þeim og hagræða. Á meðan sagði hún þeim frá systkinum sínum og frá því livað bræður sínir liefðu verið duglegir að taka inn lyfin sín, þegar þeir voru veikir af skarlatssóttinni. Börnin hlýddu á með eftirtekt, elzta telpan vildi ekki vera eftir- hátur hræðra Ingibjargar í dugnaðinum við lyfjatökuna, það hafði áhrif á yngri börnin. Loks kraup Jngibjörg við rúm minnsta barnsins og bað kvöldbænina. „Nú verðurðu að koma til mín“, sagði næsla barnið og sama varð hún að gjöra hjá þeim öllum. Frú Olsen sneri frá þeim í rúminu, en hún lieyrði saml allt, sem fram fór og Olsen stóð í dyrunum og horfði á þetta eins og heillaður. Fyrri hluta næturinnar leið öllum vel og sváfu rólega. Þegar gamla veggklukkan

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.