Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Qupperneq 41

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Qupperneq 41
81 HEIMILISBLAÐIÐ skoðun hennar hafði enga þýSingu gagnvart föður mínum. Kg sagði Annitu, að faðir minn vildi ekki 6efa eamþykki sitt til giftingarinnar, en ég f'dlvis'saði hana aftur og aftur um, að hún °(? engin önnur skyldi verða konan mín. «0g þú Annita”, spurði ég, „hvað segir þú?” ”Eg”, sagði Annita, „hann má drepa mig a®ur en samþykki það að giftast nokkrum “f undirmönnum hans. Þér er óhætt að treysta mér. Hvorki fortölur né hótanir geta haft nein áhrif á mig. Ég er þín og skal aldrei, meðan ég lifi, tilheyra neinum öðrum . uianni”. ^annig liðu tímar fram. Annita og ég vor- Uöi hamingjusöm í ást okkar, en vitanlega okkur illa, að foreldrar mínir ekki tóku þátt j gleði okkar. Faðir minn var myrkur í 8^api 0g liargur V13 alla, 0g ég talaði sjaldan 'ið hann. Annita liafði góða rödd og söng yudislega fallega hina rússnesku föðurlands- K°Ugva, en það var eins og liinn yndislegi 8eUgur hennar léti illa í eyrum föður míns, 8V° a® hann fór vanalega strax í hurtu, þegar *lún byrjaði að syngja. Skömmu síðar kom hréf frá verzluuarliúsi 1 ^ovgorod um, að ég yrði að koina þangað þess að taka á móti arfi, sem mér hafði úlotnast eftir nýdáinn móðurbróður minn. Annita vr ekki mönnum sinnandi út a( ^urtför minni, en ég reyndi að hughreysta aUa eftir megni með því að sýna henni fram a’ a® eg myndi ekki verða langan tíma í burtu °8 að ég myndi flýta ferð minni eins og ég fi*ti til þess að komast sem fyrst lieim til eunar aftur. Ég reyndi einnig að liughreysta ^'aua með því, að ég fengi nú mikinn auð, 8v° að við gætum gift okkur, þegar við vild- |'Ut, hvað sem faðir minn segði og ferðast vert á land sem við vildum og jafnvel farið til a?skustöðv'a hennar. En þetta fár á aðra leið„ því málið tók lengri tíma en ég hafði búist við, og það leið hálft ár þangað til alt var komið svo í lag, að ég gat farið heim .aftur. Því meir sem ég nálgaðist heimilið, því meir flýtti ég ferðinni og að lokum ók ég frá einni járnbrautarstöðinni til annarar eins og bandvitlaus maður. ? „Trúir þú á liugboð, faðir Gurij?” Ég bjÓ9t við einhverju slysi, ég var hræðilega angistar- fullur, og því meir sem ég nálgaðist heimilið, því meir óx þessi kvíði. Það var aflíðandi nóni þegar ég kom heim, en ekki sá ég Ann- itu mína. „Hvar er Annita?” epurði ég. „Hún er ekki heima?“ svaraði faðir minn. „Er hún ekki lieima? Vissi hún ekki að ég ætlaði að koma í dag?“ „Ég veit ekki. kannske að hún komi hráð- um“. „Er hún úti?“ „Líklega“. „Hvert fór hún?“ „Ég veit það ekki, ef til vill er húi< hjá Fedóru“. Ég fór þaugað, en Annita hafði ekki þar komið. Ég hljóp eins og óður til móður minn- ar og heimtaði að hún segði mér hvað orðið væri af Annitu. „Það hefir þó ekkert slys orðiÖ“, sagði ég. „Ég veit ekki“, sagði móðir mín, „spurðu föður þinn“. Ég gekk inn til föður míns og ég hlýt að liafa komið honum undarlega fyrir sjónir, eittlivað voðalegt hlýtur að hafa verið við útlit mitt, því að faðir minn varð nábleikur. „Hvar er Annita, livað hafið þið gert af henni“, hrópaði ég. „Ég veit ekki, eins og ég þegar hefi sagt j)ér“, svaraði hann og var auðheyrt, að hanu vildi komast hjá að svara. „Veit ekki, veit ekki!“ svo segið þið öll. „Hver veit þá, hvar hún er?“

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.