Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1943, Side 2

Heimilisblaðið - 01.06.1943, Side 2
94 HEIMILÍ SB LAÐIÖ Domedes Invalides i París, þar sem Napoleon er grafinn. í PARÍS hefir alit af verið fjöldi mannu, sem hafa dregið fram lífið á einkennilegan hátt. En stríð- ið hefir sett svip sinn á hér, eins og á svo mörgum öðrum sviðum: Nú sjást ekki nærri eins margir götusalar, en það eru þó til enn þá margar sérkenniiegar atvinnu- greinar í París. Við Champerret- port halda til hundalemjarar og rottuveiðarar. Hjá St. Quen býr gamall maður, sem hefir lifað á því í rúm 50 ár að framleiða gerviorma. Hann býr í iatæklegum kofa, og umhverfis hann er fullt af hunda- og kattahræum, sem ruslarar færa honum. Hér býr hann til litlu orm- ana, sem hann selur veiðimönnum. Þar eru líka til snigil-framleiðend- nr, sem 6afna kuðungum og fylla þá með deigi og selja þá svo sem snigla. Þetta eru eiginlega svik, en var þó viðurkennt árið 1905 sem lögleg atvinna. Verkamaður, sem lenti í deig-vél og molaði einn fing- ur, krafðist skaðabóta. Hann sann- aði það, að vinnuveitandi hans væri Þinghúsbyggingin brezka. ekki kaupmaður, eins og sá síðar- nefndi hélt fram, heldur snigil-fram- leiðandi. Dómurinn féll verkamann- inum í vil. M. a. starfa í París hárskerar, sem vinna undir beru lofti, og umferðasalar, er selja fiski- varning frani með bökkum Seine. T7NGIN stofnun i ríki Englands- konungs er talin eiga eins mik- ið af klukkum og póststjórnin hef- ir yfir að ráða. Það er gaman að sjá hvað slíkt risafyrirtæki þarf að nota margar klukkur. Fleiri en 20.000 klukkur eru nákvæmlega stilltar daglega. Sumar þeirra eru „að tjaldabaki“ og eru aðeins not- aðar til að rita útsendingartíma skeyta og utanbæjarsímtöl. Á hverj- um degi kl. 10 f. h. og 1 e. h. er hinuni nákvæma klukkuslætti ritsimað til aðalpóststöðvanna i Englandi, Skotlandi, Wales og ír- landi. — Næstar, hvað klukkufjölda snertir, verða líklega konungshall- irnar. í þeim eru yfir 1000 klukkur og flestar þeirra í Windsor-kastala og Buokinghain Palace. í þinghús- byggingunni inunu vera um 500 klukkur, og vinna marglr menn við að gæta þeirra. AMERÍSKIR skólar eru ríkinai11'' legir og íburðarmiklir. íbúun' Cleveland-borgar fannst það ver» skömin,, að láta þessar fögru byíF ingar standa auðar á kvöldin. Þe'r beittu því áhrifum sínum á skóla' stjórnina til þess að liaga því sV°’ að þar færu fram inargs koiiar skemmtandi og fræðandi sanikoi" ur. — Vinsælustu kvöldin erU hridgekvöldin. í Cleveland er° hvorki meira né minna en 12 ken"' arar, sem kenna bridge í ýnisui" borgarhverfum. Spilaborðin, se‘11 tilheyra ekki venjulegum skóla"* húnaði, eru bráðnauðsynleg. Þe6S vegna greiða menn sáralítið gja^’ til að standast útgjöld til keniiara’ spila og borða. Kennslunnar ný* ur aðeins fullorðið fólk. Talið ef að rúmlega 130 þús. manns n°* færi sér þessa tilraun hins opinbera til að gefa skattgreiðendum citthva1' fyrir peninga sína. Meðal inar?6 annars, sem þarna er á dagskra auk bridge, er golf, sund, leikfim1’ dráttlist, handavinna, leiklist, s"n^ ur, hljómlist, handknattleikur, skák' damm, samkvæmisdans, gan'Þr dansar og höggmyndalist.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.