Heimilisblaðið - 01.06.1943, Side 5
97
heimilisblaðið
ólgnar í þrennu og -skulum við gera grein
yrir þeiin hverri fyrir sig.
1 kyzautisku listinni var bakflötur niynd-
u*nia fylltur út með gullslit. Lítið var um
^rstök blæbrigði, lieldur oftast djúpir
^laudaðir litir notaðir. — „Burt ineð gullna
akflötinn“, sagði Giotto, „við skulum setja
láan biminn í staðinn“. Og eins og á dög-
11111 sköpunarinnar: „Það varð svo“. Um leið
°8 klái himininn var koininu á myndflöt-
llln’ klaut liaim að framkalla ákveðiö ljós
°8 þar með litarfyrirbrigði í öðrum lilutum
jnyndarinnar. Með ljósinu kom skugginn og
WæbrigSi litanna.
^að þurfti livorki meira en minna en 2l/2
n til að vinna úr því viðfangsefni, er Giotto
. aíQa bafði komið fram með, þar til ljós-
niU 0g skugganum liafði verið gerð fúll skil.
M°tto sjálfur náði ekki lengra en það, að
kefa tnyndum sínum nægilegt ljós til að bin-
einstöku blutar lýstust upp. Það var frem-
11 r róleg albirta, sem ekki krafðist skugga,
lle flókinna litbrigða.
^ Annað frábrigði, sem fram kemur bjá
. lott°, var að taka landslagið upp í mynd-
8lnar. 1 byzantisku listinni var það ekki
®ert* Ekki vegna þess, að menn liefðu síður
^11 ^1 af náttúrufegurðinni, sólarlaginu, eða
Jjn8lr elskendur kyn nu þá ekki að meta
. 01ngaða lundi, lieldur af liinu, að engum
flaf3i dottið í liug, að slíkir blutir væru við-
ngsefni málaralistarinnar. Á þessari öld,
j e8ar kaþólska kirkjan setti bugum manna
narlega forskrift, töldu þeir það eins konar
Vlr3ingarskort að blanda fegurð náttúrunn-
lr sanian við fegurð liimnanna. En liana áttu
ni>ndirnar að túlka. Svipað þeirri hógværð,
80111 fram kemur lijá mörgum veltrúuðum
jnónnum að vilja ekki biðja Guð um þá
utl, sem bugur þeirra ákafast girnist. Hvað
l°tto viðvíkur, hefir bans viðborf til þess-
ata niála ef til vill mótast af æskuuppeldi
ns, eða, betur að orði komizt, skorts á trú-
. legu uppeldi, kannske líka eins konar virð-
jngarleysi. Hitt er víst, að starf bans, sem
Jarhirðir í æsku, befir liaft sín ábrif, og
est það greinilega 'í ýmsurn inyndum lians,
.ar. 8eni lijörðin og fjárhundurinn vekja
*fta aðdáun. En Giotto var fyrst og fremst
Ur alþýðuunar, bins óskólagengna fólks,
Kristur tekinn ofan af krossinum (hluti).
og vildi gera myndir sínar þannig úr garði
að allir gætu skilið og hrifist.
Þriðja atriðið, sem einkennandi er fyrir
myndir Giottos, er það, sem á máli listar-
innar er kallað „drama“. Drama væri kannske
bezt að skýra þannig, að eittbvað gerðist í
myndinni, einhver átök ættu sér stað, eða
atburður. Drama myndarinnar er það, sem
gefur lienni gildi og verkar á áhorfandann.
Ilann lirífst með í atburð myndarinnar og
lifir bann. Til þess að slíkt megi verða, þarf
myndbyggingumii sem heild að vera hagað
þannig, að einstakir hlutar myndarinnar leiði
til aðalatriðis hennar. Hvar sem áborfandinn
byrji athugun sína, bljóti liann óafvitandi
að leiðast að kjarnanum. Til þessa verður
listamaðurinn að beita brögðum, stundum
uppstillingu hlutanna, eins og fyrr greinir,
stundum líka ljósi hennar og skugga. En hvort
heldur er, þetta leiðir áhorfandann í allan
sannleika um það, bver liugsun hefir legið
að baki myndinni.
Til að gera okkur grein fyrir þessu, skul-
um við líta á mynd þá, sem birtist hér í blað-
inu og nefnist: Kristur tekinn ofan af kross-
inum. — Atbyglin hlýtur strax að beinast
að fólksþyrpingunni neðst á myndinni. Ein-
staklinguiunn er þannig fyrir komið, að þeir
leiða til Krists. Öll snúa andlitin til hans.
Frá lærisveinunum tveim, sem standandi eru
lengst til liægri, til kvennanna yzt til vinstri
stefna hreyfingar þeirra, sem höfði drjúpa,
þeirra, sem hálfbognir eru og hinna sitjandi,
allar til lians, sem einn bggur og þannig
sker sig úr að formi til. Frh. á bls. 101.